Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 35

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 35
tök vatna, sem falla til Kúðafljóts, eru jökulkvíslar, er koma undan vesturströnd Vatnajökuls og falla til Langasjávar um Langasjávarútfall til Skaftár og þaðan um Kúðafljót til hafs, um 115 km að lengd. Ekki er auðvelt að ákveða hvert vatnasvið Kúðafljóts er, vegna þess að Skaftá skiptist, en óhætt mun að fullyrða, að ekki er það undir 2000 km2. Minnihluti Skaftár rennur meðfram Síðunni og til sjávar fyrir austan Landbrotið, en aðalhlutinn hins vegar niður með Skaftártungu að austan og sunnan vestur í Kúðafljót. Fullvíst er, að fyrir Skaftárelda hefur áin skipzt í þrjá hluta, en vestasta kvíslin, sem þá hét Landá, skilið miklu fyrr við Skaftártunguhæðirnar og runnið til suðvesturs milli Und- irhrauns, sem nú heitir Melhóll, og Leiðvallar og vestur í Kúða- fljót, næstum því mitt á milli Sanda og Leiðvallar. Hraunflóðið frá Síðueldum 1783 stíflaði farveg Landár og þvingaði hana fast upp að hæðum Skaftártungu og er hún nú af flestum öðrum en Skaftfellingum nefnd Eldvatn, en þeir kenna vatnið við þá bæi í Skaftártungu, sem það rennur hjá, Hvamms-, Svínadals- og Ása- vatn. Mér hefði þótt eðlilegt að láta þennan hluta Skaftár halda sínu rétta, forna heiti, Landá, enda þótt Skaftáreldahraunið breytti farvegi hennar. Tungufljót kemur upp syðst á Skaftártunguafrétti og skilur að hin víðáttumiklu heiðalönd, Búlands að austan, en Ljótastaða að vestan. Það rennur svo áfram suður í gegn um Skaftártungu, allt til Kúðafljóts og skiptir byggðinni í tvennt, oft til hins mesta ó'nagræðis fyrir Skaftártungumenn, meðan það var óbrúað. En þótt það láti lítt yfir sér í þurrkatíð, getur annað orðið upp á teningnum, þegar skaftfellskar stórrigningar bylja dægrum sam- an á þessu brattlenda vatnasvæði. í Tungufljót falla óteljandi fjallalækir og smáár, svo um það mætti segja, eins og Hannes Hafstein komst svo meistaralega að orði um Valagilsá: ,,Áin, sem stundum er ekki í hné, er orðin að skaðræðisfljóti." Tvær brýr eru á Tungufljóti, önnur byggð árið 1930, skammt tyrir ofan Hemru, en hin 1965 nálægt Snæbýli. Hólmsá kemur upp í Hólmsárbotnum, svo kölluðum, við rætur Torfajökuls og fellur til suðausturs meðfram utanfljótsheiðunum að G odasteinn 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.