Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 47

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 47
afleiðingarnar af öllu þessu misferli, sem er stór hópur óhamingju- samra karla og kvenna, er ekki finnur lífi sínu eðlilegan farveg. En það sem miður fer, er sem betur fer ekki reglan, heldur und- antekningarnar, þótt þær kunni stundum að sýnast helzt til marg- ar. Hið gagnstæða, það sem stefnir í jákvæða átt til framfara og þroska, mun góðu heilli mega sín miklu meira í þjóðlífinu. Um það ber t. d. mótið hér í Galtalækjarskógi og önnur hliðstæð starfsemi glöggan og gleðilegan vitnisburð. Hér er verið að byggja, hér er verið að rækta, hér er verið að fcgra. Er óskandi að slík starfsemi í félags- og skemmtanalífi þjóðarinnar verði ekki til lengdar ein- angruð fyrirbæri, aðeins viðhöfð á örfáum stöðum, er standa líkt og vinjar á auðnum þeirra eyðingarafla, sem leikið hafa og leika enn lausum hala með þjóð vorri. Þar þurfa heimili og skólar, fé- lagssamtök og fjölmiðiunartæki að leggjast á eitt til hjálpar. En þegar rætt er um, hvort þjóð vor sé svo hamingjusöm sem skyldi, þá skal litið fram hjá ýmsum sjúklegum einkennum eins og óreglu og öðru slíku, en athugað lítillega lífsviðhorf og afstaða fólks til umhverfis síns almennt. Hið gífurlega uppbyggingarstarf í landinu undanfarna áratugi krafðist ótrúlega mikillar bjarsýni og trúar á landið og málstaðinn. Og þetta mikla skapandi starf gaf þjóðinni hamingju og lífsfyllingu, sem gagntekur hana enn. Dugn- aður fólksins ásamt hinni bjartsýnu trú á landið varð sér heldur ekki til skammar, því að hér reis á hálfri öld menningarsamfélag mótað af framförum og tækni nýrra tíma. En það er svo bágt að standa í stað, og mönnunum munar, sagði listaskáldið góða forðum, og orð þess geta átt við í dag eins og fyrir meira en hundrað árum. Hin síðustu ár hefur nokkuð borið á því, að bjartsýnin og trúin á réttmæti málstaðarins væri að víkja fyrir bölsýni, vantrú á landið og einhvers konar uppgjafarviðhorfi. Til eru menn á meðal okkar, er sí og æ klifa á því, að land okkar sé erfitt, hrjóstrugt, fátækt, kalt og bert. Þeir telja að það liggi á á mörkum hins byggilega heims og verður margrætt um, að atvinnu- lífið sé fábreytt og ótryggt. Til þess að bæta nokkuð úr þessum vandkvæðum, koma um- ræddir bölsýnismenn helzt auga á þá leið, að fá útlenda auðjöfra ti! að stofna hér ný atvinnufyrirtæki, er tekið geti syni okkar og Goðasteinn 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.