Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 52

Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 52
Fóstri hans, aftur á móti, var að flétta reiptagl og hafði þessa vísu fyrir munni sér: Landsynningur leiður er, lýir hann fingur mína. Barnaglingur ekkert er, í honum syngur, heyrist mér. Svona voru karlarnir eitthvað þyngri í skapinu en konurnar. Skúmsstaðavatn Það má heita næsta furðulegt, hvað sögusagnir, sem aldrei hafa verið færðar í letur, geta lifað lengi í vitund fólks, kannske ekki nema á litlu svæði, eins hafa spásagnir rætzt, sem enginn veit frá hvaða tíma eru. Álög og vondar fyrirbænir hafa fram komið. Má þar minna á Gretti Ásmundarson og ýmsa fleiri. Eins ættu að geta rætzt góðar fyrirbænir, ef þær eru hugsaðar af hjartans einlægni cn ekki tómt munnfleipur til að fylgja tízkunni. Þegar ég var barn að aldri, heyrði ég sagt, að Skúmsstaðavatn í Landeyjum hefði myndazt af því, að það hefði runnið svo mikið vatn upp úr jarðholu, þar sem orfi hefði verið stungið niður. Ég spurði fyrir fáum árum Sigurð Guðnason, bróður Ragnheiðar frá Tungu í Landeyjum, hvort hann hefði heyrt þetta. Já, hann kann- aðist við að hafa heyrt svo sagt frá. Ég heyrði föður minn segja frá því, að einhvern tíma hefði bóndi á Skúmsstöðum átt að segja um land sitt: „Sú kemur tíð, að þetta verður allt að þurru valllendi, og þá verður gaman að lifa (eða: væri gaman að lifa).“ Nú er þessi spádómur kominn fram, allt orðið þurrt, sem áður var hyldjúpt vatn, botnlaus forarflóð og ó- færir ósar. Séra Jón Skagan segir í bók sinni: „Sú eik, er lengst og styrkust stóð,“ að það sé hvergi neitt að finna um Skúmsstaði, fyrr en árið 1200. Þá geri Páll Jónsson biskup í Skálholti máldaga kirkjunnar og að þar sé prestur, Árni að nafni, og ekki meira á hann minnzt. 50 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.