Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 54

Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 54
mundur. Allir voru þeir indælustu drengir. Guðmundur var þá orð- inn stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík, en þrátt fyrir þá menntun sína, var hann svo yfirlætislaus, að hann lét aldrei í ljós þá yfirburði, sem hann hafði yfir okkur karlana, sem ekkert kunn- um eða vissum, utan kannske eitthvert hrafl úr Faðirvorinu, auð- vitað á íslenzku. Af því Guðmundur var svo alúðlegur í viðmóti, spurði ég hann, hvort enn væri kennd latína í Menntaskólanum. „Já“, sagði hann. „Ég ætla þá að prófa þig í latínunni minni“, sagði ég. Hann svar- aði:‘ „Það er alveg rétt hjá þér að gera það.“ Ég hafði einhvern tíma lært í bók Torfhildar Hólm um Brynjólf biskup Sveinsson orð hans, er féllu, þegar honum var tilkynnt, að Ragnheiður dóttir hans væri búin að eignast barn: Mala domestica majora sunt lacrymis, sem útleggst: Hcimilisböl er þyngra en tárum taki. Þetta hafði ég nú uppi. Svo lét ég Guðmund einnig heyra vísu, sem ég lærði hjá Halldóri Atlasyni frá Ey í Landeyjum, þá bónda í Stíflu: Gratiósum generósum vírgó, ókólósum asíes, inter flórím tínó kves. Þetta sagði Halldór, að væri latína en á íslenzku væri efnið þetta: Renni ég hýrum hvarmatýrum mínum,, eikin banda, upp á þig. Eftir vanda kysstu mig. Guðmundur tók þessu mjög vei, skrifaði upp hjá sér og sagðist ætla að bera saman við orðabókina sína. Þetta fékk þá allt staðizt, nema orðið asíes fyrirfannst ekki í bókinni. Mörgum árum eftir að ég lærði vísuna af Halldóri, var feng- inn kvenmaður að Bcrjanesi í nokkra daga til að spinna band. Hún var uppalin í Ey og hét Helga Hansdóttir, nokkrum árum yngri en Halldór, sem þá var dáinn. Þá heyrði ég hana kveða við rokkinn þcssa sömu vísu, en ekki gat hún þess, að það væri latína, sem hún fór með, kannske aldrei heyrt um það talað. 52 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.