Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 64

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 64
andi mönnum, sem Sigmundur bjó undir lífið með fræðslu, for- dæmi og gáfum og ástúðlegum drengskaparanda. Og það er ekki honum að kenna, ef sú undirstaða er ekki jafntraust og þær, sem aðrar byggðir og aðrir fræðarar hafa lagt til. Sigmundur Þorgilsson skólastjóri gerðist ungur, í hópi margra og mannvænlegra systkina, foringi í ungmennafélagsskap sveitar sinnar vestur í Dölum, boðberi menningar, glaðværðar og drengi- legrar samvinnu um góð mál og fagrar hugsjónir. Hann kom ungur og óslitinn með þennan anda og þennan vilja hingað í byggðarlag okkar. I öllum sínum margháttuðu félagsmála- störfum hér í sveitinni bar hann þennan kyndil menningar, glað- værðar og bróðurlegrar samvinnu og benti sjálfum sér og öðrum leiðina við það ljós. Og þegar hann hvarf af starfssviði skólans og félagsmálastarfsins meðal okkar hér í sveitinni, þá máttu allir kenna á svip hans og framkomu slit áranna - en ekki fölskva í þessum góðu glóðum hjartans, sem ég vona, að haldi Sigmundi Þorgilssyni ungum til dauðadags, í anda, von og bjartsýnni trú, eins og hann var, þegar hann kom hingað - og var, þegar hann fór frá okkur. Þið hjón, Björg Jónsdóttir og Sigmundur Þorgilsson, eruð kvödd hingað í dag til þess að vera við skólasetningu í Seljalandsskóla, af því að gamlir nemendur þínir, Sigmundur Þorgilsson, og gamlir félagsbræður úr ungmennafélagsskapnum hafa viljað heiðra þig og minnast þín á þann hátt, að varanlega sæist í húsakynnum skólans. Og þú ert hér til kvödd, kæra Björg Jónsdóttir, af því að engum dylst, hve gifturíkan þátt þú áttir í starfi manns þíns. Aðhlynningu þinni og nærgætni og uppörvun og hlýrri hjartagæzku gleyma ekki hin gömlu skólabörn ykkar hjóna. Og þér á ég að tjá þakkir þeirra og virðingu, við þetta tækifæri. Gamlir nemendur þínir, Sigmundur Þorgilsson, hafa fengið lista- manninn Ríkarð Jónsson til að gera af þér mynd, sem þeir gefa Seljalandsskóla í dag. Hún á að hanga þar á þeim stað, sem þú velur til þess, ásamt skólastjóra, jafnvaranleg eins og byggingin sjálf, þar sem starfi þínu er haldið áfram í hverri kynslóð. Hún á að minna þá ungu, sem hingað koma hikandi skrefum, á hinn ástúðlega fræðara. Hún á að minna þá fullorðnu, sem hing- 62 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.