Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 66

Goðasteinn - 01.09.1968, Blaðsíða 66
Þórðnr Tómasson: Byggðasafnsþáttur XIV Safnvörður í starfi Byggðasafnsþættir mínir í Goðasteini hafa til þessa fjallað um einstaka gripi í Skógasafni. Nú ætla ég að breyta út af venju og bregða upp fáeinum myndum úr starfi safnarans, sem þarf að vinna safni sínu úti á meðal fólksins, halda kynnum við það og fylgjast með þeim minjum, sem fortíðin á út um byggðirnar. Ekki vil ég reyna að lýsa því, hve glaður ég var í sumar, er Ragnar á Höfðabrekku í Mýrdal afhenti mér gömlu kirkjuklukk- una, sem einu sinni hafði það hlutverk að hringja til helgra tíða á Höfðabrekku. Ég sá þá fyrir mér sr. Jón Salómonsson, er hann bjarg- aði klukkum sínum undan Kötluhlaupinu 1660 og bar þær upp Tíðabrekku og upp í Klukknhelli. Ég sá líka fyrir mér gömlu Höfðabrekku, sem nú er sandkafin neðan við Tíðabrekku. Skyldi framtíðin eiga það eftir að sjá hana rísa þar upp úr rústum sín- um eða skyldi gamla Katla hafa umturnað þeim með öllu? Þessi klukka hefur hringt líkhringingu yfir Jórunni Guðmunds- dóttur, sem lengi var þekkt undir nafninu Höfðabrekku-Jóka, en aðeins hefur hún verið til sem óbræddur málmur, þegar Jón Lofts- son kvað hinn sæla biskup, Þorlák helga, í kútinn við kirkjuvígslu á Höfðabrekku. Afhending klukkunnar í nýja húsinu hans Ragnars á Höfðabrekku varð mér hátíðlegri fyrir það, að kunningi minn og kollega, Skúli Helgason, var með í för og tók þátt í gleði minni. Ósköp var auðnarlegt að iitast um uppi á gamla bæjarstæðinu, þar sem flest hús voru fallin. Þar er fögur sýn suður um haf og aust- ur í Höfða. Vindarnir næða þarna mestallan ársins hring, en niðri 64 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.