Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 84

Goðasteinn - 01.09.1968, Qupperneq 84
Þjórsá á sínar gömlu stöðvar. Það varð að samkomulagi að ég leitaði eftir, hvort nokkurt býli mundi vera laust úr ábúð á þess- um slóðum. Um haustið fyrir jólin, þegar Þjórsá var orðin ísilögð, fórum við Margrét austur yfir Þjórsá, að Syðri-Rauðalæk, að heimsækja frændur og vini á æskustöðvum okkar og gistum á Rauðalæk hjá Runólfi. Hann var búhöldur mikill og átti margar jarðir um það skeið. Nú berst það í tal við Runólf hver hugur Margrétar er og að hana langi að komast í Holtin aftur. Segir hann okkur þá, að vel geti farið svo að það losni jörð úr ábúð, sem hann eigi, á næsta vori. Það voru hálfar Brekkurnar, næsti bær við Rauðalæk, þægilegt býli, en þó þurfti að laga margt en lítið að kaupa, og segist Run- ólfur skuli láta okkur vita ef jörðin losnaði. Að þessu loknu fór- um við heim aftur og biðum eftir boðum frá Runólfi. Líður nú tíminn, og er mig farið að lengja eftir fréttum af Brekkunum og er farinn að spyrja eftir jarðnæði víða, en það var eins og það ætlaði lítið af jörðum að losna þennan vetur. Samt heyrði ég tal- að um eina jörð þar eystra, en þó ekki með neinni vissu. Það var komið fram í febrúar og fór ég að búa mig í ferðalag ,að leita fyrir mér, að fá fréttir af þessari jörð og ætlaði að fara að leggja á hestinn, en á sömu stundu kom maður frá Runólfi með þau boð, að við getum fengið Brekkurnar. Fer ég þá til hans, til þess að tala við hann. Verður það að samkomulagi, að ég fái þetta býli. Þetta var árið 1924. Var kona mín ánægð með þessi málalok. Nú var eftir að fá ábúanda á Arabæinn. Mér tókst það fljótlega, og var það Eiríkur Magnússon, mágur minn, sem vildi taka jörðina til ábúðar. Hann bjó þá á Sýrlæk. Nú var ég mjög skuldugur og hafði því áhuga á að reyna að lækka skuldirnar um leið og ég hefði jarðaskipti. Skuldir mínar voru um kr. 8.000,00 og var það mikið á þeim tímum. Nú fór ég að reyna að semja og selja. Ég samdi við Eirík um, að hann taki við bankaskuldinni, og varð það úr að gerð voru nafnaskipti í bankanum. Var það hagkvæmt fyrir mig. Síðan seldi ég allar ærn- ar, 70 að tölu, á kr. 38,00 pr. stk. 2 hesta á kr. 400,00 hvorn, og 2 kýr á kr. 400,00 hvora. Þetta var mjög fallegur fénaður allt sam- an, enda gekk mér vel að selja þessar skepnur og þótti verðið 82 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.