Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 59

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 59
heyri illa, er blind á öðru auga og sé ekki vel með hinu, geng samt út og inn og skemmti mér við handavinnu frá kl. 10 á morgnana og til kl. 10 á kvöldin og tek undir með sr. Matthíasi Jochumssyni: ,,Ó, Guð, mín stoð og styrkur, ég stari beint í myrkur, ef mér ei lýsir ljósið þitt.“ FERÐAMAÐUR Guðjón Þorsteinsson trésmíðameistari á Hellu sagði svo frá: Veturinn 1918-19 átti ég heima í Arabæ í Flóa, heimili tengda- foreldra minna. Þar var einn af gististöðum Guðmundar kíkis. Nokkru eftir áramót kom Guðmundur til gistingar að venju. Meri Guðmundar var hýst í hesthúsi heima við bæinn. í öðrum enda þess var lambhús. Um kvöldið fór ég þangað að hrista upp fyrir lömbunum. Guðmundur gekk með mér. Ég varð þess vísari, að meri Guðmundar hafði gengið illa að mat sínum og var búin að róta heyinu út á flór. Eitthvað tautaði ég yfir þessu. Ekki lagði Guðmundur neitt til málanna, en ég fann, að honum mislíkaði Undir borði, morguninn eftir, fór ég að spyrja Guðmund um, hvar hann hefði komið við á leið sinni út yfir Holtin. Varð hann hcldur fár við og svaraði: ,,Ég rakti nú ekki alla bæi í Ásahreppi, enda veitir þeim víst ekki af sínum uggum og roðum þar“. Ég svaraði að bragði: ,,Ég hugsa, að þeir hafi getað fyrirgefið þér það“. Viðræður okkar urðu ekki lengri, og ekki kom Guðmundur' oftar að Arabæ. Goðasteinn 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.