Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 33

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 33
Pálmar Jónsson, Unhól: Frá liðinni tíð HVAÐ VAR Á FERÐ 1 HÓLSÁ? Óþekktar skepnur eða fiskar sáust í Hólsá á árunum 1930-1933. Þá rann Þverá út í Hóisá. Það var í júnímánuði í blíðuveðri, sem ég var staddur við flutninginn og ætlaði að fara að flytja fólk yfir ána, var kominn á undan því að ánni og settist á bát, sem hvolfdi þar. Heyri ég þá skvett í ánni og lít við. Sé ég þá óvana- lega stóran boða við austurbrotið í aðalálnum á móts við mig á á að gizka þriggja tii fjögra álna dýpi. Um leið kemur upp úr vatninu eitthvað dökkleitt, að ég ætla 5-6 álnir á lengd og hálf- önnur alin á hæð og á sömu andrá birtist annað, eins að útliti cn helmingi minna. Þarna voru þessar skepnur, eða hvað sem það nú var, að velta sér í vatninu sitt á hvað í 5-6 mínútur. Orsakaði það öldugang svo mikinn, að ekki hefði verið gott að vera á smá- bát þar nálægt. Nú var fólkið, sem ég ætlaði að ferja, komið. Það hætti við að fara yfir að sinni og var sent heim að láta vita, hvað sæist á ánni. Heiman frá Unhól komu 3 menn, og fórum við á stórum pramma austur yfir ána og urðum þá einskis varir. Ekki höfðu þessar skepnur áður sézt tvær saman. Hólsá var mikið vatnsfall, meðan Þverá lá í hana, dýpi mikið og breidd um 160 faðmar. Man ég eftir, að eitt sinn er ég ferjaði þarna yfir, var sund á hestum landa á milli. Þetta, sem sást á ánni, tel ég hafa verið einhverja fiska úr sjó. Það mun hafa verið sama ár, um mánaðamótin júní og júlí, að Guðjón bróðir minn ferjaði fólk austur yfir Hólsá. Nokkrir hestar voru með í förinni. Þegar komið var austur í miðja á, Goðasteinn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.