Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 40

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 40
Hólsá. Þær jusu alla leiðina. Ég spurði aðeins: „Hver verður til þess að ausa?“ Báturinn sökk út á miðri á, en það varð til bjargar, að hann var ekki kominn í aðalálinn. Ég dró hann að broti, hellti og jós úr honum og komst með naumindum út yfir. Það varð hans síðasta ferð, og þar með endaði ferjumennskan sem betur fór, mikið erfiði, oft hætta og lítil laun. VIÐ SJÓ OG VÖTN Austur á Tanga var það einu sinni í stórbrimi og sunnanátt, að ég var staddur þar á hesti, sem hét Blettur, uppáhaldshestur og sá síðasti hjá mér að ég tel. Ég er búinn að festa staur aftan í hestinn, setti band yfir hnakkinn og bönd sitt hvorum megin við hestinn. Þá var brimið það mikið, að ég var stígvélafullur og var þó á klofháum stígvélum og munaði minnstu, að allt færi í ána (Hólsá). Tanginn var mjór og mátti ekki útaf bera. Ekki fór ég nema þcssa ferð. Tveir menn fóru seinna um daginn á traktor og náðu í þrjá staura, sem ég varð að fara frá. Lægð var í Tanganum vestan við þá staura. Þá var farið að lækka í sjó, en þó gróf sjórinn undan hjólunum. Það voru hættuferðir að fara austur á Tanga í veltubrimi, og gerðu það ekki nema verstu flón eins og ég, en rekasælt var þar. Einu sinni fann ég 14 fiska sama morguninn. Daginn áður voru Eyjabátar útfrá. Þá var á sunnanátt. Eitt sinn skeði það, að ég var á fjörum kringum 1930 og var kominn austarlega á Austurþæjarfjöru. Hesturinn, sem ég reið, hét Neisti, úrvalsgripur, þægur og traustur. Hundur var með mér, sem hét Kolur, stór og fallegur og mikið tryggur. Veit ég ckki fyrr til en hesturinn stoppar og helzt ekki hægt að koma honum úr sporunum. Ég er að reyna að sveigja hann sitt á hvað en hann að sperra eyrun og frísa og ólmast. Hundurinn var alveg topp- vitlaus, hentist sitt á hvað við hestinn, stundum undir kviðinn á hestinum, geltandi og urrandi með alls konar óhljóðum og með uppsettan kambinn. Hvorki fyrr né síðar hef ég séð hund láta svona. Þó fór svo, að ég komst leiðar minnar. Seinna kom ég á þennan sama stað. Þá sá ég þar bein, sem ég kannaðist ekki við. Oft urðu vatnsflóð á veturna, áður en hlaðið var í Djúpós, 38 Godastehm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.