Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 56

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 56
ára aldur. Varla gera þar aðrir betur. Það væri þá helzt hún Halldóra mín Bjarnadóttir, sem skrifar mér nú, 98 ára að aldri, bréf í anda og fjöri fyrri ára. Rík er sú þjóð, sem á slíkar dætur. Þ. T. BRÉFIÐ Það var eitt jóladagskvöld, ég mun hafa verið um 12 ára aldur, að faðir minn biður mig að koma með sér upp í Stekkatún að hýsa féð, það sé lagzt við húsin. Þegar þangað kemur, vantar 8 kindur. Ég fór upp fjárgötu, sem lá skáhallt eftir brattri brekku, upp á Hellraklett. Það var hjarn yfir allt og víða hálka. Þegar ég er komin upp undir brúnina, skrikar mér fótur og ég renn niður alla brekku. Það var orsök til, að ég hefði meitt mig, því stein- nibbur stóðu upp úr hjarninu, sem ég rann eftir. Ég kom ómeidd niður, Guð var mér þar nærri eins og oftar. Ég tók svo aðra leið upp í Hlíðina og fann kindurnar, sem voru lagstar á flötinn fyrir neðan Smyrlabjargafoss, þar sem nú er stöðvarhús með mörgum ljósum. Þegar ég kom fram á Hellra- klett, gaf ég hljóð frá mér til að láta föður minn vita, að ég væri að koma. Þetta jólakvöld var ég mikið sæl og ánægð með sjálfri mér að finna ærnar og koma heim ómeidd frá brekkunni. Ég held ég megi segja, að nútíma æska sé ekki sælli, þó hún sé búin að skemmta sér alla jóladaga við dans og hljóðfæraslátt og ýmsar nautnir, öldrykk, sígarettur o. s. frv. og ekkert til sparað meðan eitthvað er til í veskinu, koma heim frá öllu þessu sem aðeins gestur og bíða eftir næstu skemmtun. Víða mun þessu þannig farið í borgum og kaupstöðum. Nú eru jólin 1971 fyrir skömmu liðin með öllum sínum til- breytingum, sem til þess eru ætlaðar að gleðja allt og alla til þroska í andlegum skilningi, og margt er þar vel á vegi en líka margt á ferð, sem ekki tilheyrir jólaboðskapnum. Jólablöðin færa manni margvíslegar sorgarfréttir um það, sem skeð hefur á helg- um jólum. Ölvun um of er þar víða í kjölfari og af henni leiðir slysfarir og dauða og mörg mein. Á jólum var hér éljaveður. Presturinn boðaði til messu kl. 5. 54 Goðasteian
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.