Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 81

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 81
Sex árum síðar skeði það, að Árni bóndi Finnbogason á Galta- læk fór niður um ís eða snjóskafl rétt á móts við bæ sinn, var hann að reyna ísspöng fyrir hesta vermanna, sem komast þurftu á bæina austan árinnar. Þetta skeði á góu 1849. Heimildarm. Árni Hannesson i Hrólfsstaðahelli. Á öðrum stað í Sagnaþáttum Guðna Jónssonar, segir Árni Hannesson frá því að unglingsstúlka frá Haukadal á Rangárvöll- um, Guðrún Kolbeinsdóttir, var ásamt systur sinni að safna kal- við til eldneytis í Hraunteig. Dettur henni þá í hug að bregða sér yfir ána að Galtalæk og þiggja góðgerðir hjá gæðakonu, Margréti, konu Árna Finnbogasonar, en áin reyndist dýpri en stúlkan hugði og þróttur hennar kannski ekki mikill, nema stúlkan drukknaði í ánni. Fjórði maðurinn scm Árni nefnir að drukknað hafi í Rangá, var Magnea Auðunsdóttir unglingsstúlka frá Svínhaga. Var hún send frá Svínhaga að Húsagarði í Landsveit, sem er nokkru neðar með ánni vestanmegin. Var stúlkan ríðandi og sást hrossið frá Húsagarði, en stúlkan hafði hrokkið af þvt og drukknað í ánni. Þetta skeði sunnudag- inn 17. maí 1925. Hér má enn bæta við upptalningu drukknaðra í Rangá Þór- unni Guðmundsdóttur frá Snjallsteinshöfðahjáleigu, er hvarf þar að heiman 10. okt. 1890. Bein hennar fundust að ári liðnu suður undir Þykkvabæ, nærri sandorpin. Hafði Rangá borið þau fram í Þverá og hún síðan kastað þeim yfir í Djúpós og þar fjarað undan þeim á grynningum. Talið var vafalítið að stúlkan hefði kastað sér í Rangá. Um ástæðu fyrir því tiltæki vissi fólk ekki, stúlkan sögð mjög viðkunnanleg, jafnvel ,,glaðsinna“. Eftir hvarf Þróunnar fór af stað sá kvittur, að kannski hefði högum hcnnar verið svo háttað, að hún hefði ekki treyst sér til að horfast í augu við það, sem framundan var. Frá hvarfi Þórunnar er nánar sagt í Sagnaþáttum Guðna Jónssonar V. og VII. h. Er þá eftir að nafna þrjá Rangvellinga og vinnupilt frá Bjólu, sem allir drukknuðu í Rangá á þessari öld. Fyrst er að nefna Boga Þórðarson bónda í Varmadal, sem Goðasteinn 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.