Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 45

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 45
]ón Árnason, Lœkjarbotnum: Jóns þáttur, Hreiðarssonar Haustið 1889 fluttist að Látalæti til föður míns, Árna K. Jóns- sonar, 72 ára gamali maður, Jón Hreiðarsson fyrrum bóndi í Skarðsseli, sem var hjáleiga frá Skarði. Jón hafði um árabil dvalið í Skarði hjá afa mínum, Jóni Árnasyni, sem andaðist þá um haustið. Af hvaða ástæðum hann fylgdi þessum ættlið meðan kostur var, cr mér ekki kunnugt, en geta má þess til, að þar hafi mestu um ráðið mannkostir Jóns Hreiðarssonar, svo og gamalt og gott nágrenni. Jón var sonur Hreiðars Helgasonar bónda á Galtalæk 1822- 1824 og síðan í Skarðsseli. Jón var fæddur 1817. Hreiðar hefur verið talinn góður bóndi, því 1824 tíundar hann 6 lausafjár- hundruð, auk kúgilda, og 6 menn í hcimili. 1 þá tíð þótti dágóð afkoma cf eitt lausafjárhundrað var á mann. Síðar tíundaði Hreiðar 9-10 hundruð. Árið 1843 fór Jón Hreiðarsson að búa í Skarðsseli og var þá með fjóra heimilismenn en tíundaði 7 hundruð, svo afkoman hefur verið góð. Tíund hans 1852 var 91 /2 hundrað og 7 menn í heimili og 1856 10 hundruð, en eftir niðurskurðinn 1857-58 fór tíund minnkandi hjá Jóni eins og fleirum. Kona Jóns hét Sigríður Magnúsdóttir(P) og mun hafa verið ckkja, er hún átti Jón, og komin úr Árnessýslu. Fyrri maður henn- ar hét Magnús. Eitt barna hennar og Magnúsar var Arndís, er átti fyrir mann Höskuld Jónsson frá Mörk - cinn Merkurbræðra. Höskuldur var talinn greindur vel en svolítið sérkennilegur eins og þeir bræður voru flestir. Hann var eljumaður og þrautseigur og til marks um það cr, að þau hjón fluttu fjórum sinnum bæ sinn. Goðasteinn 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.