Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 60

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 60
Sigurður Björnsson á Kvískerjum: Púsunddyggðajurt Ekki fer milli mála, að Flóra íslands eftir Stefán Stefánsson, olli straumhvörfum um þekkingu manna á jurtum hér á landi, enda má samning hennar og útgáfa teljast eitthvert mesta afrek, sem unnið hefur verið á sínu sviði hér á landi. Stefán getur þess í formála, að hann hafi ekki getað athugað landið eins vel og þurft hefði, og er það sízt að furða, er raunar ótrúlegt hvað hann vissi um íslenzkar plöntur. Þá segir hann einnig að mjög erfitt hafi verið að vita, hvaða alþýðunöfn áttu við hverja plöntu, því oft sé sama nafnið notað yfir margar plöntur, jafnvel óskyldar, og sitt nafnið notað á sömu plöntu á ýmsum stöðum. Margt af sínum fróðleik um nöfn á plöntum hefur hann haft eftir piltum, sem komu í skólann til hans, og er hætt við, að sumt af því hafi verið heldur ónákvæmt. Oft er það svo, að þegar eitthvað vinnst, tapast annað; Flóra íslands veldur því, að nú er lítið um það að hafa, hvernig nöfn hver planta bar áður fyrr fram yfir það, sem Stefán getur um. Eitt nafn hefur mér þótt tortryggilegt, en það er nafnið þúsund- dyggðajurt, sem Stefán segir vera skaftfellska nafnið á klettafrú. Engar sagnir hcf ég heyrt um, að klettafrú hefði verið talin hafa lækningamátt, eða verið notuð til manneldis, eins og ætla mætti að nafnið þúsunddyggðajurt gæfi til kvnna. Móðir mín, Þrúður Aradóttir (f. 1883), sem uppalin var á Fag- urhólsmýri, sagði mér, að í sínu ungdæmi hefði önnur planta verið 58 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.