Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 29

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 29
Bærinn á Kársstöðum. Myndin tekin u/n 1952. Þegar ég man fyrst til, var húsaskipan á Kársstöðum, sem hér skal greina. Síðar þrengdist um kost og bærinn drógst saman. Lciguliðanum var þröngur stakkur skorinn: Vcstast í húsaröðinni var hlaða, sem ekki tilhcyrði okkur, og þar geymdi Ásgarðsbóndinn hey fyrir hesta, sem hýstir voru á hæðinni milli Ásgarðs og Kársstaða, og fyrir kindur, sem voru hafðar í húsum þar skammt frá. Þau fjárhús eru enn til. Vestasti hiuti kálgarðanna tilheyrði Ásgarði, hvernig svo scm á því stóð. Næst í húsaröðinni var bygging, sem notuð var sem sumareldhús og þar var geymt ýmislegt, svo sem reipi, amboð (orf, hrífur, ljáir), reiðingar, eldiviður o. þ. h. Ekki var innangengt í þetta hús úr bænum. Næst í röðinni var eldhúsið. Hlóðir voru í suðurenda þess, hlaðnar úr grjóti, en ónn (vindauga) lá frá þeim út gegnum vcgginn niður við jörð. Gegnum óninn komst loft inn að eld- stæðinu. Illt var að elda nema undirblástur væri góður. Fyrir utan óninn var því skjól, hurð eða fleki einhverskonar, sem hag- rætt var þannig að vindur blési sem auðvcldast inn um óninn og undir eldinn, sem var ofan á hellusteinum, sem raðað var þannig, að loft komst upp á milli þeirra. Þegar vindátt var óhagstæð, þurfti oft að snúa skjólinu. Strompur var á þekju, lítið eitt til Goðasteinn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.