Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 20

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 20
konu hans, Eiríksdóttur var Einar, er sýslumaður var einnig í Skaftafellssýslu. Eyjólfur lögmaður Einarsson er talinn hafa haft lögsögu fram til 1495, en tók við 1480.. Einar Eyjólfsson kvæntist Hólmfríði Erlendsdóttur, er kölluð var hin ríka, Erlendssonar sýslumanns í Rangárvallasýslu, móðir Erlendar var Hallbera Sölmundardóttir í Teigi, sem sagt var, að hafi erft eftir foreldra sína og aðra ættmenn allar bændaeignir í Fljótshlíð. Erlendur eldri var Narfason, Vigfússonar, er kvæntur var dóttur Ketils hirðstjóra Þorlákssonar. Erlendungar eða Kol- beinsstaðamenn voru einhverjir mestu valdamenn sinnar tíðar hér á landi. Bræður Hólmfríðar í Dal voru Þorvarður hirðstjóri og lögmaður og Vigfús sýslumaður á Hiíðarenda og lögmaður. Móðir þeirra (kona Erlendar) var Guðríður Þorvarðardóttir á Möðru- völlum, Loptssonar hins ríka. Kona Þorvarðar var Margrét dóttir Vigfúsar Hólm hirðstjóra. Hólmfríður í Dal, sem kölluð var hin ríka, kemur allra kvenna mest við skjöl. Hér gefst ekki rúm til að rekja það nánar. Hólm- fríður í Dal hefir verið stórlát og ríkilát mjög, og virðist henni hafa svipað í ýmsu til afasystur sinnar Ólafar ríku Loptsdóttur, og víst er það, að hún lét ekki hlut sinn fyrir bræðrum sínum, er miklir voru fyrir sér, né öðrum. Hún átti tíðum í málaferlum og mál urðu miili hennar og bræðra hennar út af skiptum af Möðru- vallaarfi. Hin miklu svokölluðu Möðruvallamál verða ekki rakin hér. Um þau hefur Klemens Jónsson skrifað ýtarlega. Þess skal aðeins getið, að dómur var kveðinn upp í lögréttu 1507 um af- hendingu Möðruvallaarfs til systkinanna. Meðal hinna miklu jarð- eigna, er þeim bættust nú, sem voru þó ærið miklar fyrir, voru Engey, Laugarnes og Brautarholt og fleiri stóreignir sunnanlands. Seinna voru Möðruvallamál tekin upp á ný 10 árum eftir dauða Hólmfríðar og voru þá framannefndar jarðir og fleiri dæmdar af ættingjum Hólmfríðar. Á hvern veg, sem eignaskiptin hafa að öðru ieyti farið, þá er víst, að ýmsar af áðurnefndu jörðum voru áfram í eign Erlendunga. Einar Eyjólfsson var um tíma sýslumaður í Skaftafellssýslu og gegndi lögmannscmbætti skamma stund. Hann hefir verið frið- samur höfðingi og eigi hefir hann viljað beygja sig undir vald 18 Godaste'mn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.