Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 28

Goðasteinn - 01.03.1972, Blaðsíða 28
Jón Jónsson: Kársstaðir 1 Landbroti Byggó í Landbroti. Það cr mjtig athyglisvert, að ekki skuli vera minnst á byggð í Landbroti í Landnámu, þegar getið er landnáms í Fljótshverti og á Síðu. Menn hafa velt þessu fyrir sér og jafnvel talið orsökina vera þá að hraun það, sem Landbrotsbyggðin stendur á, hafi runn- ið á landnámsöld. Fyrir nokkrum árum var sýnt fram á að hraunið er miklu eldra og a. m. k. 2000 ára. Niðurstaða síðustu rannsókna á þessu sviði sýna hins vegar að hraunið er runnið fyrir meira en 4000 árum. Hefur svæðið því verið byggilegt á landnámsöld ncma einhverjar nú óþekktar orsakir komi til. Byggðar í Landbroti er hins vegar getið m. a. í Njálu. Verður þetta spursmál ekki nánar rætt að þessu sinni. Kársstaðir. Meðal þeirra bæja, sem horfnir eru úr tölu byggðra bóla á Is- landi, cru Kársstaðir í Landbroti, cn sá bær var milli Ásgarðs og Hátúna. Þegar foreldrar mínir fluttu þaðan 1950, beygð af elli og þrotin kröftum eftir strit allt frá barnæsku, þá var saga byggðar á Kárs- ftöðum öll. Hvenær þar hófst byggð er ekki vitað. Jörðin var keypt og og sameinuð Ásgarði líklega nálægt eða laust eftir síðustu aldamót. Síðasti bœrinn. Bærinn á Kársstöðum stóð sunnan í hæðardragi, og sneru húsin móti suðri. Bakvið þau var húsagarður, sem gerði að verkum að þau voru að nokkru leyti sem grafin iiin í hæðina. Fyrir framan húsin voru kálgarðar, sem svo voru nefndir, enda þótt í þeim væru svo til eingöngu ræktaðar kartöflur. 26 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.