Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 24

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 24
fiður. Aldrei sá ég ömmu ieggjast svo til svefns, að hún léti ekki koddann undir vangann. Ég bar allt að því lotningu fyrir honum. Hann bar með sér aldur og slit áranna, og um hann fór ég mjúk- um barnshöndum. Af hverju hélt amma svona mikið upp á kodd- ann sinn og meira en aðra stallbræður hans? Það langaði mig að vita og braut um það heilann. Var þetta koddinn, sem hún signdi yfir á kveldin, þegar hún lagði börnin sín til svefns, eða geymdi hann e.t.v. tárin hennar frá því, er hún missti ástríkan eiginmann frá 6 börnum innan fermingaraldurs? En liðin tíð er oft hljóð um eitt og annað, sem við hefðum gott af að staldra við og hug- leiða. Þess minnist ég að amma nefndi undirsængina sína beð. Að sperðla ull Þegar krakkar voru að suða um að fá að spinna á rokk, þá kom ekk.i til mála, að þau væru iátin tefja spunann hjá spunakonunum. Þeim var þá fengin í hendur úrgangsull ásamt tvinningarrokknum og svo máttu þau æfa sig úti í horni, þar sem þau voru ekki fyrir. Það var kallað að sperðla eða sperla. Ef sokkar þófnuðu mikið á fæti, var sagt, að þeir væru komnir í sperðil. Felustaðir hrafna Hrafninn er hygginn fugl. Ef hann veiðir meira en hann torgar, grefur hann holu, lætur afganginn í hana og rótar svo yfir með nefinu. Seinna vitjar hann eigna sinna. Þó telja ýmsir, að vanhöld verði á þessu og þykjast hafa séð krumma miða felustaðinn við skýin. Þegar ég bjó í sveit, var krummi góður vinur minn. Ég gaf honum alltaf cgg á sumardaginn fyrsta, og alltaf fór hann með egg til konu sinnar og kom svo aftur um hæl og sótti sitt egg, en bú þeirra var í gili rétt við túnfótinn. Vikan Mánudagur til mæðu, þriðjudagur til þrauta, miðvikudagur til moldar, fimmtudagur til frama, föstudagur til frægðar, laugardag- ur til lukku, sunnudagur til sælu. 22 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.