Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 69

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 69
landi, Skúla í Mörtungu, Eyjólf á Botnum, Stefán á Hnausum, Markús á Bakkakoti, Ásbjörn á Fljótum, Gísla í Gröf - allir austan Mýrdalssands og svo Eyfellingana: Þorstein á Hrútafelli, Jón á Seljavöllum, Vigfús í Eystri-Skógum, Birð í Ytri-Skógum, Þorstein og Gissur í Drangshlíð. Læt ég hér bessa upptalningu nægja, þó hún sé hvergi nærri tæmandi. Á þessum tíma var vöruvalið fábreytt, naumast nema það allra nauðsynlegasta til að framfleyta lífinu á frumstæðan hátt, t.d. þóttu kringlur og svokallað fínabrauð lúxusvara. Þó sá Brýði fyrir að nægilegar birgðir væru til af tóbaki og brennivíni. Ölvun á kauptíðinni um þetta leyti var þó ekki orðin vcrulega áberandi. Bar einna helst á henni hjá nokkrum Eyfcllingum, enda þá fyrir nokkru hafin allöflug bindindisstarfsemi hér í allri sýslunni. Lítið virtist vera um pcninga í umferð og dagleg peningaverslun því venjulega mjög lítil. Hljóp þar helst á snærið þegar strand- ferðaskipin voru afgreidd hér, að farþegar úr þeirn kæmu í land og keyptu sér á flöskuna. Ekki þótti veruleg nýiunda að sjá mann og mann kaupa fyrir gullpening, 10 og 20 króna, og einnig enska eins sterlingspunds peninga. Þeir, sem afgreiddu í sölubúðinni, gengu alltaf undir nafninu ,,búðarmenn“, sá sem hafði aðalbókhaldið á hendi ætíð ncfndur bókhaldari og verslunarstjórinn sjálfur faktor. Utanbúðarmaður var sá kallaður, sem á kauptíðinni afgreiddi þungavöru í pakk- húsi og tók þar á móti, vóg og flokkaði ullina, harðfisk o. fl. Bar ckki ósjaldan við, að hann lenti í þjarki við innleggjendur, sem komu með ullina alltof blauta. Og fyrir kom, að það endaði með því að sækja varð faktorinn sjálfan til að útkljá málið. 1 þá tíð þótti það ekki svo lítil upphefð að verða búðarmaður, og ennbá, eftir 60 ár, stendur það ljóslifandi fyrir mér, þegar Gunnar Ólafsson, faktor verslunarinnar, kom heim til foreldra minna og spurði þau um, hvort hann ætti ekki að taka strákinn í búðina, eins og hann orðaði það. Svar þeirra var vitanlega já- kvætt og meira en það, að ég ekki nefni hvað hugur minn komst hátt á loft. Ekki var þó kaupinu beinlínis fyrir að fara þessa tvo fyrstu mánuði mína hjá Brýðisverslun, sem var 25 krónur - fyrir báða Goðasteinn 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.