Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 20

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 20
Hrosshár Allt hrosshár, sem til féli á sveitaheimili, var tekið til hirð- ingar og úr því unnið margt gagnlegt fyrir búið, fléttuð reipi, brugðnar gjarðir, ofnir hærusekkir og fleiri hlutir. Hrosshár sá ég ýmist kembt eða táið. Það var svo rúllað saman í stóra vindla, sem voru festir í vegg með al, sem stungið var gegnum þá og svo í vegginn. Spunnið var á halasnældu, og var það ekki lítil íþrótt. Hárið var lyppað jafnóðum fram með vinstri hönd en snældunni snúið með hægri hönd til þess að fá snúð á bandið. Snældunni var snúið með sérstakri aðferð, sem hét að kingsa. Töldu sumir, að stúlka væri ekki giftingarfær fyrr en hún væri búin að læra snœldukingshm, en sakaði ekki með pilta. Allt búkhár var hirt og notað í stopp í þófareiði, einnig í hnakk- og söðulþófa. Við þófareiði voru notuð ístöð úr horni og jafnvel tré, fest í ólar eða gjörð, sem lögð var yfir þófann. Þar yfir var lagt lítið salúnsteppi eða gæruskinn. Öll hrosshársvinna var verk karlmanna. Eitt og annað um manninn Ógiftur maður skyldi varast að láta rjómann í bollann á undan kaffinu. Hann giftist þá ekki það árið. Gæta skaltu þess, þegar þú spinnur á rokk, að það vindist jafnt og vel á snælduna, því þannig verður eiginmaður þinn. Ef bandið er laust og ójafnt, verður hann lausagopi. Þegar þú kembir ull, getur þú séð, hvernig hjónabandið verð- ur, með þvt að halda kembunni fyrir birtunni. Sé hún greið og hnökralaus, verður hjónabandið það líka. Ef þú vindur flókna bandhespu og gengur það vel, gcngur þér líka vel að lynda við hana tengdamóður þína. Sé spunnið á snúðharðan rokk og hnokkinn færður, snýr þráð- uirnn upp á sig og snarast saman í hnút. Er þá kaliað, að snurða hlaupi á þráðinn. Venjulega raknar flækjan ef lítið eitt er togað í. Ef félagar verða ósáttir, er tekið svo til orða: „Nú hefur hlaup- ið snurða á þráðinn hjá þeim.“ Sá góðgjarni bætir við: „Vonandi raknar úr þessu. Um fámennt heimili var sagt, e.t.v. í öfundartón: „Það þarf 18 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.