Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 9

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 9
leg eftir veðri. í rosa eru hljóðin mjó og raunaleg, má oft heyra langdregið vú-ú-ú, vú-ú úr þokusúldinni. En þegar léttir til og sólin skín, er röddin breið og glaðleg. Hljómar þá tímum saman: Radda-da- ra-ra, radda-da-ra-ra. Ef hrafn flýgur gargandi yfir teig, veit það rosa, en skelli hann í góm, veit það á þurrk. Afreðar Þgear slettir í eftir stórrigningar og snjókrap og grasið klessist niður í rótina og frýs, þá er alveg haglaust. Sagt var, er svo stóð á: „Nú cr hart á barið hjá blessuðum skepnunum út á freranum." Svipaðrar merkingar var að segja: „Þetta er nú meiri klamminn.“ Djúpan og jafnfallinn snjó, cinkum í fjalllendi, var algengt að nefna snjóþiljur. I fanfcrgi var mikill snjór yfir allt, og hafði hann þá víða dregið saman í miklar dyngjur. Þar sem gróin jörð og fjara mætast, stendur oft uppi grunnt vatn, sem kallað er gljá. Ef þetta vatn frýs í logni, verður það rennslétt og speglast í því himinn og jörð. Þetta var þá nefnt blá eða svellblá. í éljurn fylltist gljáin af krapi og nefndist þá krapablá. Orðið var einnig notað, er krap fraus yfir úthaga. Stundum heyrðist sagt: „Það fer að verða hart í högum, ein krapablá yfir allt.“ Þegar þvottur hangir frosinn úti í vindgolu, linast hann smám saman og kotna í hann þurrkblettir. Er þá sagt, að komið sé í hann lúfrost. Stadid í róðrum Þegar staðið var í róðrum við Landcyjasand, var það fastur vani að hafa landmann. í það starf var valinn traustur og gætinn maður með gott vit á sjó. Hann beið í sandi meðan skipin voru í róðri. Þaðan lcit hann eítir sjólagi og gerði mönnum viðvart, ef þörf krafði. Ef sjór ýfðist svo, að landmanni virtist ckki sætt lengur, setti hann upp veifu á fjörukampinum. Það var nefnt að veifa ad. Þannig hagar til við sandinn, að á stöku stað myndast það, sem nefnt er hlið. Eyrar eru þar til beggja hliða, og brotnar sjórinn á Goðasteinn 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.