Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 48

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 48
]nn R. Hjálmarsson: Ferð um Fimmvörðuháls Þórsmörk í Rangárþingi er án efa einn fjölsóttasti ferðamanna- staður lands.ins og hefur svo verið um langt skcið. Þar er líka að finna meiri fegurð, fjölbrcytni og andstæður í ríki náttúru lands okkar en víðast annars staðar, auk þess sem staðurinn er róm- aður fyrir einstaka veðursæld. Því fer svo mörgum, cr e<tt sinn hafa gist Þórsmörk, að þeir leita þangað aftur og aftur, og verður hún í hugum flestra eins konar draumaland. En ekki var það ætlunin að fjalla um Þórsmörk sem slíka að þessu sinni, þótt maklegt væri, heldur um lciðir í hana og þá eina þeirra sérstaklega, sem harla torsótt er og fremur sjaldan farin, en það er leiðin að sunnan frá Skógum um Fimmvörðu- háls milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjallajökuls og niður á Goðaland. Þegar ferðamenn tóku að leggja leið sína í Þórsmörk á síðari hluta 19. aldar og farið var á hestum, var það venja, að farið var úr Fljótshlíð innanverðri og suður yfir Markarfljót og í Húsa- dal. Fjölfar.ið var einnig frá Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum og þá farið yfir Krossá í Þórsmörk. Hins vegar var það svo, eftir að bíiferðir hófust í Mörkina, að þá var einvörðungu farið sem leið liggur frá Stóru-Mörk inn Langanes, því að árnar á þeirri leið, en helstar þeirra cru Jökulsá, Steinsholtsá, Hvanná og Krossá, voru 46 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.