Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 93

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 93
traust hald fyrir barn, sem sat ofan í milli í heybandslest. f stað miðklakks var á mörgum klyfberum ofan á boganum áberandi hnúður með gati. Hér er miðað við ákveðin nöfn á einstökum hlutum klyfberans. Þau eru þó ekki hvarvetna hin sömu. Til er alkunn vísa, sem á að færa fram klyfberaorð úr máli Skaftfellinga en mun þó eiga við aðra: Böllurinn í berandanum brotna náði, rifnaði. út úr ferða fuðu, feikna slysin mér ofbuðu. Hér heitir klyfberinn berandi, klakkurinn böllur og klyfbera- sylgjan fuða. Nú mun enginn kannast við þessi orð í mæltu máli ferða og flutninga. Algengast efni í klyfberaboga var sjórekin rótarhnyðja eða krykkja sem kölluð var. Bugður hennar hentuðu vel í bogann og voru notaðar eins og bezt lá við, er efnið var sagað niður. Reka- jarðir margar bjuggu vel að þessum efnivið og seldu hann hálf- unninn eða fullunninn upp um sveitir. Úr stórvöxnum birkiskógi fékkst oft gott efni í klyfberaboga eins og sjá má enn í dag í gömlum ldyfberum. Búalög gera einnig ráð fyrir smíði og sölu birkiklyfbera. I gömlu handriti Skógasafns sé ég þetta ráð gefið varðandi viðarhögg til klyfbera: „Með minnkandi tungli . . . . högg þá við, sem lengi skal vara og ei fúna so sem til klyf- bera.“ Fyrir því hef ég orð fróðleiksmanns, að sumir klyfbera- smiðir hafi mælt bogann á sjálfum sér í smíði, lagt hann framan á mittið og ákvarðað út frá því hæfilega vídd eða breidd bogans. Æfður klyfberasmiður lét þó vísast auga sitt og tilfinningu ráða smíði klyfbera. Rétt hlutföll réðu smíði ef vel var. Eitt þýð- ingarmesta atriðið var það, að klyfberinn væri ekki af gleiður að framan, miðað við afturenda fjala. Bilið milli klyfberafjala að framan skyldi vera hæfilega mjótt og bilið að aftan hæfilega gleitt. Misbrestur á þessu þýddi það, að klyfberinn grúfði, þegar hann var lagður á hest, og reiðingurinn settist í, sem kallað var. Blaðaðir endar klyfberabogans ganga gegnum hliðar klyfbera- fjala um þar til gerð ferhyrnd göt. Hornið, sem myndaðist við fjölina framan við bogann, var ofturlítið minna en 90°, en hornið Goðasteinn 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.