Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 49

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 49
þó skárri yfirferðar fyrir bíla hcldur en Markarfljót, þótt stund- um séu þær erfiðar og ekki við eina fjölina felldar. Fyrsta bílferðin inn í Þórsmörk var farin árið 1934, sama árið og brúin á Markarfljóti var vígð, og var það upphafið að stór- auknum ferðamannastraumi þangað. Vegurinn var harla erfiður lengi vel en hefur smám saman verið lagfærður, svo að hann má heita þokkalega greiðfær fyrir jeppa og fjallabíla. Þá urðu mikíl straumhvörf í Þórsmerkurferð- um eftir að Ferðafélag íslands reisti ágætan gistiskála í Langadal árið 1954. Hefur hús það síðan verið stækkað verulega, en mun samt oft fullskipað yfir sumarið. Geta má og enn einnar leiðar í Þórsmörk, en hún liggur af syðri Fjallabaksleið um Emstrur og Almenninga. Þá leið fóru menn þegar á tímum Njálssögu, en lítt hefur hún vedð farin í seinni tíð, enda torsótt í meira lagi. Er þá komið að aðalviðfangsefni þessa þáttar, en það er að segja lítilsháttar frá leiðinni um Fimmvörðuháls. Sú leið var löngum farin, meðan Austur-Eyfellingar höfðu afréttarland á Goðalandi. Var það venja þeirra að reka hagalömb þarna yfir um, meðan fráfærur tíðkuðust, og var þetta gert nokkuð fram á þessa öld. Ekki var þó leiðin um hálsinn sérlega auðveld og oft þoka eða illveður á háfjallinu, sem liggut' í meira en þúsund metra hæð yfir sjó. Samfelldur jökull lá fyrrum á þessum fjalls- hrygg, cn hefur hopað svo mjög á þessari öld, að varla er meira en fannir í slökkunum, þegar líða fer á sumar. Heita má, að aligreiðfær leið sé inn á Fimmvörðuháls, hvort sem farið er uni Skógaheiði eða Flrútafellsheiði eins og venja var, meðan fé var rekið þarna yfir. Var ekki um torfærur að ræða að marki, fyrr en kom norður af háfjallinu. Aldrei var neinn ciginlcgur vegur þarna inn heiðarnar, heldur aðeins lauslegir troðningar. Árið 1940 tók mjög að aukast umferð á þessum slóðum, því að þá réðst félagið Fjallamenn í Reykjavík undir forystu Guðmundar Einars- sonar frá Miðdal í það stórvirki að reisa ágætan gistiskála á Fimmvörðuhálsi. Var það í upphafi hið vandaðasta hús, þótt nú hafi það mjög látið á sjá fyrir tímans tönn, enda veðrasamt í meira lagi þar efra. Fjallamannafélagið notaði síðan þennan skála og auk þess margir aðrir, því að með tilkomu hans tóku menn að Goðasteimi 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.