Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 58

Goðasteinn - 01.06.1974, Blaðsíða 58
sjá um slátrunina. í þessum hópi voru nokkuð margir menn, og voru sumir á hestum. Allt gekk vel austur yfir Sand, og sást nú til jökulsins, svo að sjá mátti, að vikurgosið var mikið minnkandi. Strax næstu daga var hugsað um að koma sláturfé til Víkur, ef gosið héldi áfram að rninnka, og fljótlega var lagt af stað með fjárrekstur yfir Sandinn. Ákveðið var að fram-Tungumenn færu með rekstur degi fyrr og norður-Tungumenn degi síðar. Gekk ó- trúlega vel með rekstrana, þó að krókótt yrði að fara. Komist varð á einum degi frá Flögu til Víkur, enda mjög happalegt með veður, logn og léttskýjað. Sást nú vel til jökulsins, öskugos var ekkert, en mikill vatnsgufustrókur upp úr gígnum. Var nú eins og létti yfir mönnum, þegar búið var að fækka sauðfé það mikið, að margir héldu, að hægt mundi að koma því fram, sem eftir var haldið. Menn voru þá, eins og oftar, mis- hyggnir með ásetning. Sumir héldu alltaf, að sandurinn mundi fjúka til og eyðast, svo að einhvcrjir hagar kæmu. Eldri menn og hyggnir voru ekki síður of bjartsýnir. Voru því fiestir með of margt á heyjum. Fljótt kom í ljós, að ekki yrði neinn léttir af jörð, askan sat sem fastast, eins og búast mátti við, þar sem ýmist var allt harðgaddað eða snjór yfir öllu. Áður en askan seig og var jafnfallin, sást aðeins á sefbrodda í mýrunum. Þegar hún var fullsigin saman og rignd, mældi ég öskulagið á túninu og var það 5 þumlunga þykkt. Kringum mánuð af vetri fórum við til Víkur með rekstur, sem næst 300 fjár, frá fimm bæjum: Snæbýli, Ljótarstöðum, Bú- landi, Hvammi og Borgarfelli. Við fórum scinnipart dags fram að Hrífunesi í góðu veðri og auðri jörð, en daginn eftir var komin æði mikil snjókoma, og snjóaði þann dag allan, og var því ekki viðlit að leggja á Sandinn með féð. Tókum við því það ráð að vera um kyrrt í Hrífunesi og sjá til, hvort ekki breytti til betra veðurs. Næsta dag var komin austan rigning og snjórinn mikið siginn. Töldum við þá, að óhætt væri að leggja með rekstur- inn á Sandinn. Gekk vel að koma fénu yfir Hólmsá, hún rann svo dreift að lítið var um sund. Við vorum með fimm hesta, sem við lestuðum og allt fór vel af stað. Auðunn Oddsson fór með hestana á undan, og við rákum féð í brautina á eftir þeim. Þetta 56 Godasteimi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.