Úrval - 01.12.1976, Side 4

Úrval - 01.12.1976, Side 4
2 URVAL Maður kom til sálfræðings. Sál- fræðingurinn spurði: „Hvaða at- vinnu stundar þú? ” , ,Ég er bifvélavirki.! ’ ,, Gott ”, sagði sálfræðingurinn. , ,Leggstu undir bekkinn. ★ ★ ★ Og svo var það maðurinn, sem fór til sálfræðings af því honum fannst hann vera svo óumræðilega Ijótur. ,,Enginn þolir að horfa á mig,” kjökraði hann. ,,Vitleysa,” svaraði sálfræðingurinn. „Leggstu þarna á bekkinn og snúðu þér upp í vegg. ★ ★ ★ Fréttamiðlar sögðu eitt sinn frá hættulegum fanga, sem heppnaðist mjög ofdirfskufullur flótti frá fang- elsinu um hábjartan dag, en gaf sig síðan fram til þess að verða settur inn aftur um kvöldið. Þegar hann var spurður, hvers vegna hann hefði gefíð sig fram svo fljótt af fúsum og frjálsum vilja, svaraði hann: „Þegar ég loksins þorði að laumast heim til að hitta konuna mína, tók hún á móti mér með hendur á lendum og sagði: ,,Hvar hefurðu verið allan þennan tíma? Það eru átta klukku- stundir, síðan þú braust út! ” ★ ★ ★ Tveir félagar voru að segja hvor öðrum hvað þá hefði dreymt dásam- lega nóttinaáður. Anharsagði: ,,Mig dreymdi að ég væri aftur orðinn 12 ára og fór í sirkus. Það var dásamlegt — fílar, fjöllistamenn, loftfimleikar, hnetur, froðubrjóstykur. Ég skemmti mér konunglega!” Vinurhans sagði: „Kallarðu þetta eitthvað? Bíddu þangað til þú heyrir minn draum. Mig dreymdi að dyra- bjöllunni var hringt hjá mér og ég fór til dyra. Þar stóð Rachel Welch í bikini og spurði hvort hún mætti koma inn. Áður en ég vissi af var hún sest hjá mér og farin að segja mér hvað ég væri myndarlegur og allt það. Þá var dyrabjöllunni hringt aftur og þar var Angie Dickinson í gagnsæjum slopp. Hún kom líka og settist hinum megin við mig. ’ ’ ,,Bíddu nú hægur,” sagði hinn maðurinn. „Ætlarðu að segja mér að þarna haflrðu verið með bæði Rachel Welch og Angie Dickinson og að þú haflr ekki hringt til mín. ’ ’ ,Jú, ég hringdi til þín,” svaraði vinurinn. „En mér var sagt að þú hefðir farið í sirkus. ’ ’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.