Úrval - 01.12.1976, Side 6

Úrval - 01.12.1976, Side 6
4 URVAL annarra mikilsvirtra framleiðenda — bauð Williams bókina Selznick—Int- ernational Pictures, sjálfstæðu kvik- myndafélagi. Eins og aðrar konur, sem lesið höfðu bókina, var Kay Brown, forstjóri Selznick umboðs- ins í New York, stórhrifin. Brátt fékk David O. Selznick sjálfur í hendur þessa 1037 síðna skáldsögu, ásamt þessari hrifningar orðsend- ingu: ,,Ég bið, hvet, og sárbið þig um að lesa þetta með sama. Ég veit þú munt kaupa það. ’ ’ Selznick las ágripið strax og gast vel að því. En honum var ljóst, að hann vantaði mikilvægt atriði til að það fengið notið sín — sem sé kvenstjörnu í hlutverk Scarlett O’Hara — sendi hann þvx Kay Brown neitandi símskeyti. Kay var ófús að gefast upp og sendi ágripið þegar til formanns félagsins, John Hay Whitney sem þegar í stað sagði henni, að ef Selznick vildi ekki kaupa réttinn, mundi hann sjálfur kaupa hann. Selznick flýtti sér að bjóða 50.000 dollara, sem samþykkt var þegarí stað. Það virðist ótrúlegt, að nokkuð jafn stórkostlegt og Á hverfanda hveli, skuli hafa orðið til nánast af tilviljun. En þannig var því farið. Árið 1926 varð Margaret Mitchell að halda kyrru fyrir í Atlantaíbúð sinni með illa brákaðan öklalið. Þá byrjaði hún, fremur hikandi á skáldsögu um borgarastríðið til að drepa tím- ann. Vegna þess, að hana skorti sjálfstraust, vann hún að þessu í leyni næstu fjögur árin, og missti smám- saman áhugann á þessu mikla verki. Og svo 1 apríl 1935, í rithöfunda- boði í Atlanta, hitti hún Harold S. Latham, ritstjóra hjá Macmillan bókaútgáfunni. Þegar Latham, sem hafði fengið bendingu frá kunningja sínum, innti Margaret eins og af tilviljun eftir sögu hennar, svaraði hún bara: ,,Ég er ekki með neina sögu.” Um kvöldið hringdi síminn í hótelherbergi Lathams. Það var Margaret Mitchell ,,Gæti ég fengið að hitta þig andartak?” Þegar Lat- ham fór niður í forsalinn, sá hann gríðarstóran handritastafla á bekk. Eiginmaður Margaret hafði talið hana á að láta Latham lesa það. Latham las gulnað og hornbeyglað handritið, og grunaði fljótt, að hér gæti verið um metsölubók að ræða. Grunur hans reyndist réttur. Eftir að bókin hafði verið gefin út í júní 1936, skrifaði gagnrýnandi New York Times: ,,Hvað frásagnarsnilld og stíl varðar, hefur henni aldrei verið tekið fram í amerískri skáld- sagnagerð.” Annar gagnrýnandi sagði einfaldlega: ,,Þrjár bestu skáld- sögur sem ég hef lesið þetta ár, eru A hverfanda hveli. Þegar salan á bókinni var komin upp í 300.000, varð David Selznick ljóst, að kvikmyndum sögunnar var orðið umræðuefni um land allt. Það fór ekki á milli mála, að velja Clark Gable í hlutverk Rhett Butler. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.