Úrval - 01.12.1976, Page 10

Úrval - 01.12.1976, Page 10
8 ÚRVAL leyft að vera viðstöddum, og starfs- liðið eins fámennt og hægt var, aðeins tvisvar var atriðið myndað. Auðvitað notaði Selznick grátsenuna í myndinni. Þegar Gable sá þetta, varð hann furðu lostinn yfir eigin leik, og sagði: ,,ég get varla trúað þessu.” Sama siðareglan, sem bannaði al- gera nekt í myndinni og svefnher- bergi sömuleiðis, nema sem smekklegar vistarverur, bannaði sér- staklega orðið , ,fjandinn”. Af þessu leiddi, að ritskoðunin neitaði Rhett um að segja: ,,Satt að segja, góða mín, mér er fjandans sama”. En Selznick áfrýjaði til Will H. Hays, þess hátíðlega öldungs, sem var formaður kvikmyndaframleiðenda og dreifingarmanna í Ameríku. Hann sendi bréf til Hays og benti á, að OxfordEnglish Dictionary skýrgrein- ir ekki orðið ,,damn” sem blótsyrði heldur grófyrði. Að lokum lét Hays undan, og þessi ódauðlega setning varrömmuð inn á my .dinni. Selznick krafðist þess, að Á hverf anda hveli yrði frumsýnd með full- kominni leynd. Og svo, kvöld eitt í september 1939, ók Selznick ásamt konu sinni,kvikmyndastjórnanda og fimm öryggisvörðum til Warnerbíós í Santa Barbara, þar sem fullt hús af fólki var að setjast til að horfa á aðra mynd. Þegar furðulostinn bíóstjórinn hafði samþykkt að frumsýna Á hverf anda hveli, tóku öryggisverðir sér stöður við allar útgöngudyr hússins. Tilkynning var lesin upp fyrir áhorfendum, þess efnis, að þeir ættu að fá að sjá , ,merkustu mynd ársins”, sem tæki um fjóra tíma að sýna, og að engum yrði leyft að yfirgefa húsið eftir að myndin hæfist. Þegar nafn myndarinnar birtist á tjaldinu, fór viðurkenningarkliður um salinn, og áhorfendur spruttu upp úr sætum sínum af eftirvæntingu. Selznick fór að gráta. Að sýningu lokinni var dauðaþögn í um það bil fimm sekúndur, en síðan hófst langdregið lófatak. Selznirk hjálpaði til við að útbýta frumsýnmgarkortunum. Á heimleið- inni rifjaði hann upp og naut þeirra athugasemda sem höfðu verið látnar falla en þó sérstaklega þessarar: , ,Mesta kvikmynd allra tíma’ ’. Jafnskjótt og tekið var að sýna myndina fyrir almenning, í desem- ber 1939, varð Á hverfanda hveli eftirlætismynd. Gagnvart gagnrýni stóð hún sig einnig með ágætum. I júlí 1943, eftir að haf farið þrjár hringferðir um landið, höfðu 60 milljónir manna séð Á hverfanda hveli í Bandaríkjunum og tekjurnar voru 32 milljónir í heimalandinu. Árið 1967 voru tekjurnar af leigu orðnar 75 milljónir (einungis Sound of Music, The Godfather og Jaws hafa gefið meira af sér). Nú þrjátlu árum semna, hefur Á hverfanda hve/iþznn heiður, að fleiri hafa séð þessa mynd en nokkra aðra, og þegar hún var sýnd í sjónvarpi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.