Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 13

Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 13
ERTÞÚ VINNUSJÚKLINGUR' 11 vinnuglaði vinnur lengi og mikið af frjálsu vali, og hann getur hætt án þess að verða að þola þjáningar af því hann vanti eitthvað. Hvatir vinnusjúklingsins eru flókn- ari, og fela oft í sér þörf fyrir aðdáun annarra. Eins og Alan McLean, sál- fræðingur og yfirlæknir hjá IBM, bendir á, hefur heilsubesta fólkið oftast ýmsar aðrar leiðir til að full- nægja starfslöngun sinni: Þeir eru lögfræðingar, til dæmis, en þeir eru jafnframt makar, foreldrar, vinir, borgarar, listunnendur, frímerkja- safnarar, golfleikarar. Vinnan er ekki ein um að halda uppi sjálfsvirðingu þeirra. Að áliti Meyer Friedmans, meðrithöfundar bókarinnar Gerð ,,A” — hegðun og hjarta þitt, ” þrá verkáráttumenn frama og álit, og frami þeirra fer eftir því áliti sem aðrir hafa á þeim.” Margir áráttu- menn taka að líta á sjálfa sig sem ómissandi. Vegna iðni sinnar eru vinnusjúkl- ingar í fyrirtækjum gjarnan hækk- aðir í stöðu, en skortur á hugkvæmni hindrar þá í að komast í æðstu stöður. Þeir eru oft ágætir sölumenn en hroðalegir forstjórar. ,,Vinnuár- áttumenn verða sjaldan frægir,” segir New York sálfræðingur, sem hefur haft með að gera margt fólk með vinnuvandamál. , ,Vegna þess að þá vantar ímyndunarafl, leggja þeir sjaldan nokkuð nýtt af mörkum til heilla fyrir mannkynið. Þetta fólk endar venjulega á efri mörkum mið- stéttar sem yfirmenn eða verkstjórar og hrellir alla, sem nálægt þeim koma. ’ ’ Óstöðvandi vinna fer einnig í bága við eina af grundvallarreglunum fyrir því að geta fundið frumlegar lausnir á vandamálum — að snúa sér að öðru viðfangsefni og láta vandamálið bíða og gerjast innra með sér. Vinnuáráttumenn, segir Robert F. Medina, iðnaðarsálfræðingur x Chi- cago, hafa mætur á því öryggi og vissu, sem fellst í því að fást við endalaus smáatriði. Sköpunarstarf er x þeirra augum ekki annað en ríma- sóun. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að þeim sem leggja hart að sér vegna áráttu, er sérstaklega hætt við hjarta- bilun á miðjum aldri. Dr. Friedman og meðhöfundur hans hjartasérfræð- ingurinn dr. Ray H. Rosenman, skipta fólki í tvær starfsgerðir. Há- þrýstifólk er flokkað undir gerð A og lágþrýstifólk undir gerð B. Báðar gerðirnar geta orðið vinnusjúklingar en á mismunandi hátt. Manneskja af A gerðinni er um of metnaðargjörn og keppin og oft og txðum fjand- samleg gagnvart öðrum, finnst hún sífellt þvinguð af tímatakmörkum. Hjartasérfræðingar hafa fundið, að henni er tvisvar til þrisvar sinnum hættara við hjartabilun fyrir aldur fram en B-gerðinni, sem ekki leggur jafn hart að sér og er ekki jafn samkeppnisgjarn. Vinnuáráttumenn af B-gerð hafa tilhneigingu til að dmkkna í leiðin- legu skriffxnnskuverki eða einhverju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.