Úrval - 01.12.1976, Síða 21

Úrval - 01.12.1976, Síða 21
HINN Ö VIÐJAFNANLEGIPÉLÉ ENDURFÆDDUR 19 tvo daga, meðan Pelé lék knatt- spyrnu á þessum slóðum. ,,Mín heit- asta ósk er sú,” sagði Pelé, ,,að allt mannkynið, eins og sannir íþrótta- menn, taki höndum saman og verði sem bræður’ ’. Ef til vill er það þessi ósk, sem getur skýrt hvers vegna Pelé hefur svo mikinn áhuga á börnum, hversvegna hann hefur ferðast til sex megin- landa til að kenna og sýna grund- vallaratriði knattspyrnunnar fyrir börn og ungling?. Þúsundir unglinga í 40 löndum hafa hænst að Pelé og leikið knattspyrnu við hann. Hver mundi vera ráðlegging Pelé til unglinga, sem þrá að verða íþróttastjörnur? , ,Fyrst af öllu, mundi ég segja, æfðu og lærðu af öllu hjarta, ekki bara til að verða stjarna, heldur sannur íþróttamaður. í öðru lagi er nauðsynlegt að vera góður hlustandi og fara að ráðum eldri og reyndari leikmanna og þjálf- ara þíns. I þriðja lagi verður þú að hafa ást á viðfangsefni þínu. ’ ’ Pelé hefur framkvæmt í verki það, sem hann hefur prédikað, af dæmafárri snilld. ★ Dúndrandi sprenging kvað við í vinnuherberginu innar af lyfjabúðinni. Þegar húsið hætti að nötra og glösin að hrynja úr hillunum, kom lyfsalinn slagandi fram, sótugur í framan og fötin rifin. Hann sneri sér að viðskiptavininum og sagði: , ,Viltu vera svo vænn að biðja lækninn þinn að skrifa lyfseðilinn aftur — og vélrita hann að þessu sinni!” Quote. FERSKJURI 30 STIGA FROSTI. Hinn suðræna ávöxt ferskjuna má nú einnig rækta á norðurslóðum. Starfsmenn grasgarðsins í Úkrainu, sem starfræktur er af Vísindaaka- demíunni þar, hafa ræktað ferskjutegundir sem þola frost. Ferskju- trén þola allt niður í 30 stiga frost. Ávextir þeirra eru engir eftirbátar bestu ferskjutegunda suðursins, þeir eru alveg jafn safaríkir og ilmandi. 5000 ÁRA RISI. Nýlega var grafínn upp nær fímm þúsund ára haugur í Norður- Kákasus. í honum fundust jarðneskar leifar risavaxins karlmanns (220 sm á hæð). Gröfín var í samræmi við stærð mannsins, hlaðin úr móbergshellum sem vógu rúmt tonn. Þarna var einnig að fínna konubein. Kona risans var meðalhá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.