Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 24
f 22 innflytjendur fyrst sest að árið 1630. í hverju hverfi sem hafði sérstaka sagnfræðilega þýðingu var hverfls- félag. Stokvis sendi formönnum þessara félaga eintak af greininni um blómakassana og bauð þeim á fund í ráðhúsinu. Á fundinum skýrði Stokvis frá því, að hann hefði hugmynd fram að færa, sem væri svo einföld, að þeir yrðu alveg höggdofa, er þeir sæju, hvernig hún gæti samt gerbreytt hverfum þeirra. Hann sagði, að skólabörn ættu að safna pöntunum á ódýrum blómakössum og nota fyrirframgreiðslurnar til þess að kaupa kassa og blóm x heildsölu og ganga síðan frá þeim og afhenda þá kaupendunum. Blómakassarnir yrðu fólki síðan hvatning til þess að mála hurðir og dyrastafi, setja upp ný gluggatjöld, hreinsa burt allt rusl og snyrta heimili sitt, hús og götuna, sem það byggi við. Fulltrúar frá þrem hverfum sem höfðu sérstaka sagnfræðilega þýðingu hlustuðu kurteislega á mál hans, en þeir voru ekki sannfærðir. Þrír aðrir vildu reyna þessa hugmynd Stokvis. Þeirvoru Yvonne Balcer, 26 ára, sem bjó í hverfinu við Van Vorst-almenn- ingsgarðinn, en í því hverfl var nú orðið krökkt af áfengissjúklingum og eiturlyfjasölum, Tony Nicodemo, formaður hverfisfélags í hverfl því, sem ber heitið Italska þorpið og nær yfir 30 götulengdir, en það hafði áður verið mjög litríkt og þrungið lífl og fjöri, og Joe Duffy, fyrr- ÚRVAL verandi endurskoðandi frá Paulus Hook, elsta hverfi Jersey City, en nú ógnaði iðnaðarútþensla tilveru þess. Stokvis og þessir nýju stuðnings- menn hans tóku á leigu kvikmynd- ina sem hann var nýbúinn að sjá fyrir 35 dollara, og skipulögðu sýningar á henni í ýmsum skólum í þessum hverfum þá um vorið. í samkomusal Holy Rosary-gagnfræðaskólans í ítalska þorpinu klöppuðu nemendur og hrópuðu húrra fyrir kvikmynd- inni. Þegar Nicodemo bað um blómakassasölumenn, voru ótal hendur á lofti. Hann útbýtti pönt- unareyðublöðum, og svo lögðu nem- endurnir af stað eftir skólatíma til þess að reyna að safna pöntunum. Þeir komu í skólann næsta morgun með margar tylftir pantana, en aðeins 17 dollara í reiðufé. Fæstir voru reiðubúnir að borga 4 dollara og 25 cent fyrir blómakassa með blóm- um, fyrr en búið væri að afhenda hann. Nemendurnir í Van Vorst- hverfinu áttu við annað óvænt vanda- mál að etja. Morðingi roskinnar konu sem nýlega hafði verið myrt hafði ekki fundist enn, og því var for- eldrum ekki um það geflð að leyfa börnum sínum að fara til ókunnugs fólks og bjóða því blómakassa. Yvonne fann ungan bandamann sér til aðstoðar. Hann var 13 ára og hét Robert Rodríguez. Faðir drengs- ins hafði eitt sinn átt lítinn búgarð á Puerto Rico. Drengurinn ræktaði 3 maísstöngla fyrir framan gamla rað- húsið, sem hann átti heima í. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.