Úrval - 01.12.1976, Side 30

Úrval - 01.12.1976, Side 30
28 ÚRVAL högginu, kastaðist ég svo í gegnum rúðuna. Svo það er svona, hugsaði ég, að vera dauð. Kalt, kyrrt og þögult — umvafínn hvítri móðu, eins og köld skýslæða væri fyrir augunum á mér. En ég var ekki dauð. Ég heyrði raddir segja: ,,Það er lifandi — ég sá það hrevfast! ’ ’ Ég var ,,það”. Og ég var lifandi. Ég lyfti höfðinu, ekki frá hvítri slæðu, heldur snjóskafli, hálf inni í og hálf úti úr bílhræinu. Ég sá farið eftir andlit mitt glöggt afmarkað í snjónum með blóði, og stráð ljótum tætlum af holdi og beinum. Gætilega lyftu björgunarmennirn- ir mér, umlandi furðu sína yfír því, að ég skyldi vera lifandi. Sem hjúkr- unarkona hafði ég oft heyrt skaddaða sjúklinga grátbiðja: ,,Gerðu það, lofaðu mér að deyja, ég þoli þetta ekki.” Og nú, í sjúkrabílnum, var mér þessi bæn efst í hug. Kramin bein og hold hafði troðist niður í hálsinn á mér, svo ég var að kafna. Meðvitundin tók að koma og fara til skiptis. Ef ég gæti haldið út, þangað til við kæmum til Elmerdorf, vissi ég, að ég mundi hafa það af, þar mundi einhver sú besta slysasveit, sem til var, með ágætum sérfræð- ingum bíða mín — vinir mínir. En þeir áttu ekki von á mér. Ekki þeirra eigin , ,Leo”. Þeir urðu felmtri slegnir í stað afhafnasemi. Hjúkr- unarkonur, læknar og starfsmenn stóðu bara og stöðm á mig skelfingu lostin, tautandi bænir. Skyndilega mddist maður inn um dyr slysastofunnar og horfði niður á mig. Skipandi rödd reif þessar frosnu styttur upp úr dvalanum og til dáða. ,,Ég mun sjá um barkaskurð. Gary, þú tekur að þér fæturna. Ray, settu í hana æðanálar, hún þarf blóðgjöf og vökva. Majór, segðu Röntgendeildinni að vera til taks. Hjúkmnarkona, hringdu í skurðstof- una og segðu þeim að vera viðhúnir beinaaðgerð, fæðingarhjálp, al- mennri skurðaðgerð, plastískum að-, gerðum og tannviðgerðum. Náið í alla sérfræðinga á stöðinni. ’ ’ Svo fann ég festulega hönd snerta öxl mína og heyrði sömu röddina segja, nú lága og milda: „Gefstu ekki upp. Þú hefur það af.” Og ég trúði því. Dr. James 0. Stallings majór í læknasveit USAF, sem var sérfræð- ingurí plastiskum aðgerðum, var ný- lega byrjaður tveggja ára þjónustu- tíma sinn í Elmendorf. Meðan ég var með meðvitund, í löngum stundum1 myndataka og bráðabirgðaaðgerða til að bjarga lxfi mínu, skýrði hann mér rólega frá alvarlegu ástandi mínu. ófætt barn mitt mundi alls ekki geta lifað. Þrem dögum eftir slysið mundi það fæðast andvana. Það voru margskonar andlitsskaðar, víðtæk vöðvasköddun og tannmissir — sár, sem mundu krefjast margend- urtekinna skurðaðgerða. Þrátt fyrir aðvaranir dr. Stallings, var ég alls ekki viðbúin því, sem ég sá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.