Úrval - 01.12.1976, Side 33

Úrval - 01.12.1976, Side 33
,, ð GUD, HVERSVEGNA ÉG? ’ ’ litið inn til dr. Stallings. Ég gat aldrei látið hann sjá mig ,,langt niðri”. Hann gæti tekið það sem svo, að ég mæti ekki verk hans að verðleikum. Hann reyndi ætíð að hressa mig upp, og fór að tala um einhverjar nýjar hugmyndir. Hann gat látið mig skilja án orða: ,,Þú ert sérstakt tilfelli, og gleymdu því ekki.” Það voru enn eftir ár og dagar til bata. Og enn eru smálagfæringar eftir. Dr. Stallings mundi brátt ljúka þjónustutíma sínum og taka að sér plastískar skurðaðgerðir við lækna- deild háskólans í New York. Ég átti að verða áfram í umsjá hans, gangast undir næstum tylft skurðaðgerða á augum, nefi, munni og andlitsdrátt- um. í desember 1970 var dr. Stallings orðinn önnum kafinn í sínu nýja starfi. Og ég var orðin, ekki einasta lengstvarandi endursköpunarsjúkl- ingur hans, heldur einnig aðstoðar- maður hans og neyðartilfella hjúkr- unarkona. Hann hugðist setja á stofn einkalæknisstofu í Des Moines í Iowa, og þegar hann bauð mér starf þar, þáði ég það samstundis. En áður en dr. Stallings byrjaði sjálfstætt starf, tók hann sér tveggja mánaða ferð á hendur til Englands til að kynnast sjúkrahúsum í skiptum fyrir breskan skurðlækni í plastískum aðgerðum, sem kom til New York. Þessa tvo mánuði, sem hann var fjar- verandi, var ég leið, geðill og eirðar laus. Þegar einhver starfsmaður hafði orð á, að það mundi vekja athygli í 31 Des Moines, þegar ungur, ókvæntur læknir kæmi með ógifta aðstoðar- konu, ákvað ég, að dr. Stall- ings skyldi ekki þurfa að sitja uppi með mig til frambúðar. Þessvegna ákvað ég að segja honum, jafnskjótt og hann kæmi, að ég ætlaði að verða kyrrí New York. A sama andartaki og hann kominn í stofuna, fann ég, að honum var eitthvað svipað í hug. Hann byrjaði að leita eftir heppilegum orðum, eins og hann ætti bágt með að tjá sig, svo ég ásetti mér að gera honum auð- veldara fyrir. ,,Dr. Stallings,” sagði ég, ,,ég skil þetta. Það verður erfitt fyrir þig að hafa mig sem aðstoðar- mann í Des Moines. ’ ’ Hann leit beint í augu mér og sagði: , Já, það var ég víst að reyna að segja. Þú skilur Leo, ég saknaði þín mjög! Ég held við ættum að gifta okkur hér, áður en við förum!” Ég var orðlaus. Gegnum árin hafði ég vanist að taka við — og jafnvel átti von á skurðlækniskraftaverkum frá dr. Stallings, en þessu kraftaverki hafði ég aldrei búist við. , ,Læknir...” byrjaði ég, en fór svo að hlæja. Þegar hann spurði mig, að hverju ég var að hlæja, sagði ég: ,,Þú hefur haft líf mitt í hendi þérí tugi skipta. Nú ertu búinn að biðja mín — og ég kem mér ekki að því að nefna þig skírnar- nafni.” Þann 1. apríl 1971, varð ég eigin- kona Dr. James O. Stallings. Nú höldum við áfram læknisstörfum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.