Úrval - 01.12.1976, Page 34

Úrval - 01.12.1976, Page 34
32 URVAL Jims í sameiningu. Og á hverjum svar við spurningu minni: „Hvers- degi þakka ég guði fyrir, að veita mér vegna égV’ HRINGVEGUR STUÐLAR AÐ BJÖRGUN GÖMLU TALLIN. Gamli bæjarkjarninn í Tallin, höfuðborg Eistlands, er algerlega friðaður vegna mikils sögulegs og byggingarfræðilegs gildis síns. Nú er unnið að lagningu hringvegar umhverfis bæjarkjarnann, sem mun beina allri þungaumferð framhjá honum, nema vöruflutningum til verslana og fyrirtækja í miðborginni. Meðal athyglisverðra bygginga í bæjarhlutanum er Toompeahöllin, sem ein hin elsta í Evrópu, samkomusalur kaupmannagildisins, tvær gamlar gotneskar kirkjur svo og þúsundir annarra bygginga. Engar nýjar byggingar eru reistar í þessum bæjarhluta, og þar má ekki gera við, endurbyggja né rífa niður hús án leyfis og að undangenginni rannsókn sérfræðinga. LÁNÍÓLÁNI. Við alvarleg meiðsl, er Terentí Psko hlaut í lok síðari heimsstyrjald- arinnar, missti hann bæði mál og heyrn. Fyrir skömmu var hann á gangi meðfram fljóti nokkru og hrapaði allt í einu í vatnið. Við lostið sem hann fékk hrópaði hann ,,hjálp”. Fljótið var ekki mjög djúpt og hann var dreginn upp á þurrt land eftir skamma stund. Kallað var á sjúkrabifreið og á sjúkrahúsinu, þar sem Psko var gefíð glas af vatni, sagði hann fyrstu setninguna frá því í heimsstyrjöldinni síðari. ,,Þið hafið gott vatn hér í Vinnitsa’ ’. Terentí Psko er nú orðinn hress aftur og hefur endurheimt að fullu bæði mál og heyrn. STÖÐUG BARÁTTA VIÐ OLÍUMENGUN. Leiðangur á vegum Kyrrahafsdeildar sovésku haffræðistofnunarinn- ar hefur gert víðtækar tilraunir með nýjar aðferðir í baráttunni við olíumengun sjávar. I fyrsta sinn hefur verið safnað nákvæmum upplýsingum um útbreiðslu olíubletta, hreyflngu þeirra og áhrif á andnámsloftið. Við tilraunirnar voru notuð fluorsentrör, þannig að hægt var að greina olíublettina bæði á degi og nóttu. Ný efnablanda, DN 75, sem efnafræðingar hafa búið til, leysti algerlega upp þá olíubletti, sem leiðangurinn fann á Kyrrahafi og á siglingaleiðum norðan við meginland Asíu. Niðurstöður leiðangursins munu notaðar til að semja leiðbeiningar í sambandi við aðferðir til þess að koma í veg fyrir og berjast gegn olíumengun á úthafínu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.