Úrval - 01.12.1976, Side 35

Úrval - 01.12.1976, Side 35
33 * tjeimi læknavisiqdanqa HEILSA OG HÓFDRYKKJA. Til er það fólk, sem ekki þolir einu sinni tvo sterka drykki á dag. Tvö glös af áfengi — jafnvel þynntu áfengi — geta valdið höfuðverk, niðurgangi, svefnleysi og pirringi, segir Dr. Richard W. Shropshire við Wiscons- inháskóla í Madison. í sumum til- fellum getur meira að segja mjög lltil áfengisneysla valdið jafnvel alvarlegri áhrifum, þar á meðal óeðlilega háum blóðþrýstingi og óreglulegum hjart- slætti. Þessa kvilla er oft erfitt að lækna, segir Dr. Shropshire í tíma- ritinu American Family Physician, því hófdrykkjumenn fást hreinlega ekki til að trúa því, að hin litla áfengisneysla þeirra geti valdið sjúk- dómunum. Úr Family Circle. KARLMANNAGORGEIR — SJÚK- DÓMUR. Karlmannagorgeir — male chauv- inism — er ekki lengur bara slag- orð áróðurskvenna, heldur er það skrásettur sálfræðilegur kvilli. Dr. Sherwyn M. Woods ræðir um þenna kvilla í nýútkomnu hefti af Archives of General Psychiatry: „Karlmannagorgeir er heiti á ein- strenginslegu dauðahaldi í karl- mennskuna, ásamt ýmist duldum eða óduldum hroka í garð kvenna,” segir Dr. Woods, sem cr sálfræðingur við Suðurkaliforníuháskóla. ,,Hann er um leið einskonar töfraorð til þess að ýta frá sér óþægindum, sem kon- urnar kynnu ef til vill að valda.” Woods. rannsakaði sálgreiningar- skýrslur 11 sjúklinga með tilliti til karlmannagorgeirs. Hann komst að því, að þessi gorgeir er gjarnan lítils metinn í sálgreiningu, vegna þess að sálfræðingar eru iðulega ekkert betri en sjúklingarnir sjálfir í þessum efnum og eins vegna þess, að karlmannagorgeir í sjúklingum er oft eins og endurspeglun almennings- álitsins varðandi yfirburði karlkynsins Um þetta segir Woods: ,,í flestum öðrum tilvikum er almenningsálitið sveigjanlegt og tekur tiltölulega skjótum breytingum í ljósi nýrra upplýsinga. Á hinn bóginn heldur sá, sem haldinn er karimannagorgeir, dauðahaldi í trú sína og lætur engar nýjar eða staðfestar staðreyndir hafa áhrif á sig.” Úr Oregonian. MEGRUNARKÚR OG SKALLI. Ef þér hættir við að verða of þung- ur og hefur þar að auki áhyggjur af hárlosi, ættir þú ekki að fara í skyndimegrunarkúr. Læknar hafa lengi vitað, að hárlos og hár hiti fara oft saman. Sömuleiðis getur ákaft til- finningarót valdið hárlosi, ákveðnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.