Úrval - 01.12.1976, Side 36

Úrval - 01.12.1976, Side 36
34 URVAL sálrænir sjúkdómar og stundum veld- ur það líka hárlosi að taka pill- una eða sum krabbameinslyf. Nú bendir ýmislegt til þess, að megrun- arkúrar, sem eiga að létta menn mjög á skömmum tíma, hafi líka þessi áhrif. Læknarnir Detlef Goette og Richard Odom í San Francisco hafa fengið til meðhöndlunar 11 sjúkl- inga, sem hafa orðið fyrir miklu hárlosi jafnhliða þvi' að þeir léttust mjög ört. Einn sjúklinganna var fimmtugur karlmaður, sem hafði undirgengist mjög dýra aðgerð þar sem hár var grætt á höfuð hans. Hann hafði farið í megrunarkúr til að léttast verulega á skömmum tíma, og þar fór allt nýja hárið. Tvær af þessum sjúklingum vom konur, sem höfðu farið í svona leifturkúra hvað eftir annað og misstu talsvert hár í hvert sinn. Læknarnir tveir segjast ekki geta gefið formúlu fyrir því, hve mörg hár fari forgörðum fyrir hvert kíló, sem tapast í kúr af þessu tagi, en segja má, að sá sem léttist hægt og bítandi verður ekki fyrir neinum teljandi hárskaða samfara megmn- inni. ” Or Newsday. Allir lifa á fortíðinni. Allt það frelsi sem við njótum, hefur áunnist með gríðarlegum fórnum. Við drekkum vatn á hverjum degi úr bmnnum, sem við höfum ekki sjálf grafið, lifum við frelsi sem við höfum ekki sjálf unnið til, njómm verndar stofnana, sem við höfum ekki komið á fót. Enginn lifir af sjálfum sér. Allt hið liðna býr í okkur. Thomas Gibbs. Slæmt væri, ef allar óskir manns yrðu uppfylltar. Aðeins sá sem hefur verið veikur kann að meta heilbrigði, sá sem kynnst hefur illu kann einn að meta hið góða, hinn hungraði saðningu og sá sem erflðað hefur hvíld. ACIPCO HVAÐ STJÓRNAR MATARLYSTINNI? Þegar fólk missir skyndilega matarlystina grípur það oft til hinna ólíklegustu útskýringa á fyrirbærinu. Algengustu orsakirnar em taldar vera: slæmtskap, slappleiki, veðurbreytingar og jafnvel ástin. En raun- veruleg ástæða er oftast allmiklu hversdagslegri. Hópur vísindamanna frá Líffræðistofnun sovésku Vísindaakademíunnar uppgötvaði hormón sem stjórnar matarlystinni. Þetta hormón hefur verið nefnt ,, Arenterin”. Ef eitthvað kemur fyrir hann í innyflum manns missir sá hinn sami þegar í stað matarlystina. Nú er aðeins eftir að finna gagnverkandi lyf til þess að fólk haldi matarlystinni hvernig sem veður skipast í lofti og hversu slæmtsem skapið kann að vera.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.