Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 43

Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 43
HEFUR GERTHLÁTURINNAÐKENNSLUTÆKI. 41 lögð á að hafa áhrif á tilfinningalíf barna, hegðun og verðmætamat. Cosby til aðstoðar er ráðgefandi nefnd fræðslufrömuða, sálfræðinga og félagsfræðinga, og sjónvarpsþættir þessir hafa reynst svo áhrifaríkir að þeir unnu „Afreksverðlaun” Barna- ieikhússambandsins árið 1973 og verðlaun Ohio-fylkisháskólans fyrir jákvætt framlag til útvarps- og sjón- varpsfræðslu árið 1975. Útgáfufyrir- tækið McGraw-Hill Films iét nýlega gera styttar útgáfur af þáttum þessum til sölu til skóia. Frá því að sjónvarpsþættir þessir byrjuðu hefur Cosby eignast heiiar hersveitir af ungum aðdáendum, sem senda honum samtals 1500 bréf á mánuði. Börn treysta Cosby alger- lega. Hann skilur veröld þá, sem þau lifa og hrærast í. ,,Ég get verið kjánalegur, ég get verið fullorðinn, ég get verið stóri bróðir og ég get verið gamanleikari, sem þau þekkja,” segir Cosby, þegar hann reynir að útskýra vinsældir sínar. Árið 1971 kom Cosby mörgum vinum sínum á óvart með því að hefja háskólanám að nýju. Hann miðar að doktorsprófi og vonar hann að hafa lokið því nú í árslok. Ýtarleg og umfangsmikil próf sönnuðu, að enda þótt Cosby hefði ekki B. A próf, væri sjálfsmenntun hans samt slík, að honum leyfðist að innrita sig í fram- haldsdeild við Massachusettsháskóla með breytilegri tímasókn. Sérsvið hans er „fjölmiðlar sem fræðslu- tæki.” Cosby hefur gert nokkrar kvikmyndir ásamt bæklingum sem nota skal til þess að kenna börnum úr hverfum lægri stétta og miðstétta og skoðast þetta sem þáttur af námi hans. Cosbyfjölskyldan býr nú í litlum bæ rétt fyrir utan Amherst í Massa- chusettsfylki, þar sem þau hafa endurnýjað 140 ára gamlan bóndabæ sem er samtals 15 herbergi. Þau hafa búið heimili sitt húsgögnum frá nýlendutímanum, sem Camille, kona Bills hefur safnað. Þau giftust árið 1964, og leist foreldrum hennar heldur illa á þann ráðahag, því að þau héldu að það yrði aldrei neitt úr honum. Þau eiga fjögur börn, sem eru 3 til 11 ára gömul, og vænta þess fimmta nú í ágúst. Því er ekki eins farið með Bill Cosþy og margar aðrar stjörnur í skemmtiiðnaðinum, að hann ferðast ekki um með heilan hóp aðstoðar- manna í eftirdragi og honum geðjast ekki að því að vera dýrkaður sem hetja, nema kannski af hinum ungu aðdáendum sínum. Hann er nú 39 ára gamall. Hann býr yfir sjálfsör- yggi, eins og sjá má af þessum orðum hans: ,,Ég berst ekki iengur til þess að komast áfram. Ég hef öðlast allt, sem ég hef nokkm sinni þráð.” Cosby skreppur eins oft og hann getur til gamla bernskuhverfisins í Philadelphiu,- ,,Hluti af mér mun alltaf eiga þar heima,” segir hann þessu til skýringar. ,,Það er heimili mitt.” í einni af þessum heimsókn- um sínum fyrir nokkru sá hann hóp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.