Úrval - 01.12.1976, Side 44

Úrval - 01.12.1976, Side 44
42 ÚRVAL krakka sem voru að leika sér í bolta- leik á götunni. Og krökkunum til mikillar ánægju stansaði hann og fór að leika sér við þau. Gatan var svo lítil og þröng, að það varð að kasta boltanum beint upp í loftið. Og það var einmitt það sem Cosby gerði. Og eftir svipnum á andliti hans að dæma var hann orðinn lítill strákur aftur sem var að leika sér með Albert feita og strákahópnum. ★ Á rútu til Saratoga á meðan hestaveðreiðunum stóð, sagði ákafur veðreiðarunnandi við félaga sína að hann tæki sér alltaf frí í ágúst til að njóta þaratoga. Þá vaknaði hann klukkan sex á hverjum morgni heima hjá sér á Long Island, keyrði bílinn sinn niður á Manhattan, leigði sér þar stæði fyrir hann, og tæki svo rúmna, sem væri fjóra tíma á leið til leikanna, eftir veðreiðarnar tæki hann svo rútuna til baka, keyrði heim og væri kominn í bóiið um miðnættið — reiðubúinn að endur taka þetta allt eftir sex klukkustundir. ,,Fyrir alla þá peninga sem þú borgar fyrir stæðið og rútuferðina,” sagði sessunautur hans við hann, „gætirðu leigt þér herbergi í Saratoga og komist hjá öllu þessu basli á hverjum degi. ’ ’ ,,Hvað?” svaraði hann gramur. ,,Og vera ekki hjá fjölskyldunni?” Maður nokkur kom í afgreiðslusal hótelsins og bað afgreiðslumann- inn um ritföng, því hann þyrfti að skrifa bréf. Afgreiðslumaðurinn spurði: ,,Ertu gestur hótelsins?” ,,Nei,” svaraði maðurinn ergilega. ,,Ég er ekki gestur. Ég greiði 6.000 krónurá dag. V.G. Ferðamannahópurinn var að skoða Grand Canyon. ,,Vitið þið,” sagði leiðsögumaðurinn, ,,að það tók milljónir ára að gera þessar gjár?” , ,Hvað er þetta! ’ ’ kallaði einn úr hópnum. , ,Ég hafði ekki hugmynd um að ríkið hefði staðið fyrir framkvæmdunum. ’ ’ Maður nokkur kom til sálfræðings og sagði: „Læknir, ég veit ekki hvað er eiginlega að mér. Enginn vill tala við mig, vinnufélagarnir tala ekki við mig, börnin tala ekki við mig, konan mín talar ekki við mig — hvernig stendur á því að enginn vill taia við mig?” Sálfræðingurinn sagði: , ,Næsti! ’ ’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.