Úrval - 01.12.1976, Page 46

Úrval - 01.12.1976, Page 46
44 ÚRVAL að stela úr kassanum né skipuleggja rangar færslur í aðalbókinni. Fyrir- tækið verslaði með grænmeti og ávextií heildsölu. Það keypti hundr- uð tegunda ýmissa afurða frá hundr- uðum ræktenda og seldi þær til tuga matvöruverslana. Þar að auki var um að ræða þúsundir viðskiptaathafna, sem snertu bílstjóra, sendingarfyrir- tæki, pökkunarfyrirtæki og birgða- geymslustjóra, og verðið á afurðun- um var sífellt að breytast. Aðeins fljótvirk risatölva gat haft stjórn á öllum þessum viðskiptum, og í stað kvittana, vömreikninga og allra þeirra plagga, sem geta vísað endur- skoðanda leið í gegnum heilan talna- fmmskóg, komu ósýnileg rafeinda- merki á segulræmu. Þarna var um tækifæri að ræða, og Royce greip það. Hann mataði bara risatölvuna og ,,fyrirskipaði’ ’, að hún skyldi leggja brot úr 1 centi á alla útgjaldaliði og draga sama brot frá öllum tekjum. Hann lét þetta taka til allra reikn- inga, svo að allt liti eðlilega út. Stríðsfangar hafa notað sama bragð, þegarþeir hafa grafið jarðgöng undir gaddavírsgirðinguna og hafa síðan dreift hinum uppgrafna jarðvegi jafnt yfir allt svæðið innan girðingar- innar. Einu sinni í viku eða svo dró hann hinn leynilega feng sinn út úr bókhaldinu með þvi að senda ávísun til einhvers af þeim 17 gervifyrir- tækjum, sem hann stofnaði í þessu augnamiði. Á sex ára tímabili saug hann um milljón dollara út úr fyrirtækinu, en þegarhann ætlaði að hætta leiknum, gerði hann sér grein fyrir því, að hann var ekki nógu taugastyrkur til þess að gera slíkt hægt og bítandi. Og gerði hann það snögglega, mundi það óhjákvæmilega vekja gmn, að útkoman úr bókhaldi fyrir- tækisins batnaði svona skyndilega. Hann var alveg kominn að því að fá taugaáfall, þegar hann gaf sig fram og játaði, að hann hefði eytt öllum peningunum. Og hann fékk 10 ára fangelsisdóm. Fjársvik með aðstoð tölvu kosta samfélagið milljarða dollara árlega, segir Edward Bride, starfsmaður við bandaríska tímaritið,, Tímaritið Töluvheimur’ ’ (Computerworld Magazine). Hann álxtur einnig, að a.m.k. tíu slíkir fjársvikarar sleppi vel frá öllu saman fyrir hvern einn, sem næst. Og því miður aukast möguleikarn- ir á slíkum tölvusvikum sífellt. Til þess liggja aðallega tvær ástæður. Önnur er „samkrull” margra fyrir- tækja, hvað snertir afnot af sömu tölvunni. Þannig fá margir notendur aðgang að sömu tölvunni og síma- miðstöðvunum, sem tengdar em henni. Maður, sem ætlar sér að fremja slíkt afbrot, þarf aðeins að komast að dulmálsorðinu, sem opnar tölvuna. Og slíkt er ekki svo mjög erfitt, því að fólk er yfirleitt hirðu- laust. Og svo þarf hann bara að útvega sér tæki, sem Híkist ritvél og hægt er að tengja við venjulegan síma. Svo getur hann s^tið í mak-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.