Úrval - 01.12.1976, Síða 47

Úrval - 01.12.1976, Síða 47
FJÁRSVIKERUSTUNDUD ÍSTÖRUMSTÍL MEÐ HJÁLP TÖLVÁNNA 45 indum í fjarlægu landshorni og gefið tölvunni fyrirskipanir í gegnum síma. Kerfi það, sem byggist á segul- mögnuðum reiknings- og lánakort- um, er einnig mikil hvatning til afbrota. Bankarnir koma sér upp stöðvum og sjálfvirkum kortavélum í stórverslunum, kjörbúðum og svip- uðum verslunarmiðstöðvum, og það er ekki eins flókið og það ætti að vera að búa til fölsk kort eða spjöld. Fjársvik með hjálp tölvu skiptast í þrjá aðalflokka: TÆMING INNAN FRÁ: í flest- um tilfellum, ef til vill 80% þeirra, er afbrotamaðurinn einn af starfs- mönnum fyrirtækisins sjálfs, og sum ósvífnustu fjársvikin eru framin af tölvukerfisfræðingum. Donn Parker, sem vinnur við Rannsóknarstofnun Stanfordháskóla að aðferðum til þess að tryggja tölvur gegn fjársvikum, hefur þetta að segja: „Kerfisfræð- ingurinn getur ráðskast með tölvuút- búnað fyrirtækisins að vild, og það þarf óhapp til þess, að upp um hann komist.” Tölvur reikna í þúsundum skrefa og það verður að mata þær á fyrir- mælum fyrir hvert skref í hverri kerf- isáætlun, og því verður heildaráætl- unin óhemju flókin, þar eð hún samanstendur af geysilegum fjölda smáatriða. Og þegar villa slæðist inn í kerfið, erþað kerfisfræðingurinn sem á að leiðrétta hana. Hinir einstöku notendur tölvunnar þurfa aðeins að hafa aðgang að sínum eigin upplýs- ingum, en kerfisfræðingurinn þarf að hafa aðgang að öllu kerfinu, svipað og maðurinn sem á að breyta lykil- lásnum að bankahólfinu. Eitt af fjár- svikabrögðunum er fólgið í því að fyrirskipa tölvunni að skeyta ekkert um allar debitfærslur á reikning kerfisfræðingsins, þ.e. að láta sem hún sjái þær ekki. Síðan fyrirskipar hann tölvunni að „gleyma” að hún hafi fengið slíka fyrirskipun. En það eru ekki aðeins kerflsfræð- ingarnir, sem hafa aðgang að tölvu- kerfunum, heldur margir aðrir starfs- menn. Bankagjaldkerar gátu áður aðeins stolið úr sínum eigin kössum, en nú geta þeir með hjálp tengi- stöðva gefið fyrirskipanir til tölva í öðrum bönkum. Árið 1974 stal gjald- keri einn hálfri annarri milljón dollara úr sparisjóði í New York með hjálp tölvu. Hann fyrirskipaði tölv- unni að draga mismunandi háar upphæðir frá mörg hundmð reikn- ingum og flytja upphæðirnar yfir á reikning, sem hann hafði opnað undir fölsku nafni. í Washington fékk skrifstofumað- ur einn hjá skattayfirvöldunum þá snjöllu hugmynd að láta tölvuna búa til lista yfir skattaendurgreiðslur, sem höfðu ekki verið sóttar, og lét hana senda þær á nöfn ýmissa ættingja sinna. Og í New Yorkborg lém starfsmenn við tölvu góðgerðarstofn- unar einnar tölvu gefa út ávísanir á ýmsi fölsk nöfn. Þetta gaf þeim 2.750.000 dollara í aðra hönd á 9 mánuðum. Það komst upp um þá, þegar lögregluþjónn fann heilan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.