Úrval - 01.12.1976, Síða 53

Úrval - 01.12.1976, Síða 53
MARGTER SKRÍTIÐIRÍKINÁTTÚRUNNAR. 51 ur. Bittæki þeirra vinna auðveldlega á húð grábjarnarins. Sérhvert blóðheitt landdýr getur verið hýsill fyrir flær, þari á meðal mýs, moldvörpur, fuglar, þefdýr, dvergkanínur og menn. Sumar teg- undir flóa geta þrifist á blóði ýmissa dýrategunda, en flestar halda sér eingöngu við eina tegund og líta ekki við öðrum. Finnið hýsilinn. Þegar flóafræðingur fer til að leita að flóm, leitar hann ekki að þeim sjálfum. ,,Það er mjög sjaldgæft” segir dr. Hubbard, ,,að maður fínni flær á víðavangi”. Bestu veiðistað- irnir eru hýslarnir, sem skotnir em eða veiddir í lokaðar gildrur. Jafn- skjótt og hræið kólnar, yfirgefa flærnar það og leita að nýjum hýsli. Önnur aflamið em hreiður og bæli. ,,Gamalt, vel gert músahreiður,” segir Hubbard, „getur gefíð safnara 100 flær.” Flóafræðingar hafa mætur á flóm vegna þeirra sjálfra, en benda jafn- framt á, að þær hafi mikla þýðingu fyrir manninn, vegna þeirra sjúk- dóma, sem þær útbreiða. Bólusótt, hættulegasta pest, sem flær bera með sér, hefur gert vart við sig meðal villtra nagdýra í vesturríkjunum. Flær em einnig smitberar taugaveiki og bandorma. Að viðbættum innlendum flóa- tegundum vestursins, hafa margar útlendar tegundir fluttst þangað. Algengust er evrópuflóin, sem helst kýs manninn fyrir hýsil. Hubbard mælir með búðum skógarhöggs- manna, „flóahótelum” og bað- ströndum sem bestu veiðisvæðum fyrir safnara. Hann hefur tekið eftir, að þessi fló kýs helst ljóshært eða rauðhært, ungt fólk með viðkvæma húð — svo og svín. „í landbúnaðar- hémðum,” segir hann, „er þessi fló sífelld plága á svínum, hundum og mönnum.” Samband við flóasöfn Önnur tegund, sem hefur gert innrás í Bandaríkin, er hin alkunna rottufló, taugaveikismitberi, sem nú er búin að taka sér ömgga bólfestu í Kaliforníu. En Mið-Ameríkuflóin, tunga penetrans, er ekki ennþá búin að taka sér þar fasta búsetu. En Hubbard segir frá manni, sem settist á sekk af hampi frá Yucatan í New Orleans og smitaðist við það af Tunga penetrans, en þessi fló grefur sig inn í húðina og bólgnar þar út af eggjum. Fremsmr allra flóafræðinga var Nathaniel Rothschild, næst elsti sonur 1. baróns Rothschild of Tring. Hann fékk ákafan áhuga á flóm, þegar hann var ungur stúdent í Cambridge, og helgaði þeim síðan allt sitt líf. Dr. Hubbard segir: Tring-safnið í Hertfordshire hefur orðið með tímanum mesta flóasafn veraldar”. Flóafræðingar hvaðanæva úr heimi senda þangað skýrslur og gjafír. Flóafræðin á enn næg verkefni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.