Úrval - 01.12.1976, Side 55

Úrval - 01.12.1976, Side 55
MARGTER SKRÍTIÐ ÍRjKI NÁTTÚRUNNAR. 53 ir eru á veiðum, aðrir bera bráðina til baka, til aðalbúsins. Bráðin er að mestu leyti ungviði annarra skordýra, en fáar skepnur, smáar eða stórar, þora að snúast gegn hermaurunum, þegar þeir eru í stríðsleiðangri. Á Barro-Colodaroeyju í Gatun- vatni fylgdist dr. Schneirla með herfylkingum mauranna til bústaðar þeirra, og rannsakaði síðan þá líf- fræðilegu þætti, sem líf þeirra lýtur. I nýlendum tegundarinnar Eciton hamatum taldist honum til, að væru 65.000 einstaklingar eða fleiri. Flest af þeim voru verkamaurar, meydýr, allt að fjórir tíundu úr þumlungi á lengd, og þær fá ekki að auka kyn sitt samkvæmt lögum samfélagsins. I hverri nýlendu er ein fullþroskuð kvenvera, drottningin, tveir þriðju úr þumlungi á lengd, og fáeinir smávængjaðir karlmaurar, oft skyndi- gestir úr öðrum nýlendum. Við þá nostra meymaurarnir og halda þeim föngnum. Þegar hungur sverfur að, eiga þær til að eta þá. í um það 17 daga í röð flytur nýlendan til nýs bústaðar á hverri nóttu. Undir dögun gerast veiði- maurarnir friðsamari og hægja á sér. í framenda fylkingarinnar, sem er um 200 metra löng, safnast þeir saman í þéttan hóp. Fréttin um þetta berst til fyrrverandi bústaðar. Þegar árásar- maurar koma úr ránsferðum úr ýmsum áttum, sameinast þeir aðal- fylkingunni, sem nú hcidur áfram í rólegheitum. Heimavinnudýr taka upp iðandi, hvítar lirfurnar, um það 30.000 stykki og bera þær hægt hina sömu leið. Vængjuðu karldýrin flögra sömu leið, og meyjarnar láta blítt að þeim á leiðinni, en þau eru miskunnarlaust bitinn ef þau reyna að flögra burt. Drottningin kemur einnig, varin af áköfum tilbeiðend- um. Hún heldur inn í hóp þegna sinna og felur sig í nýja bústaðnum. Nú er nýlenduflutningnum lokið. Drottningarfceðing Þetta gerist á hverri nóttu, uns lirfurnar eru komnar í hýði og breytast í hreyfingarlausar púpur. Þegar verkadýrin fá ekki lengur uppörfun frá iðandi lirfunum, verða þær rólegar og athafnalitlar. Allur skarinn gengur inn í holan trjábol. Eftir nokkura daga dvöl þar er drottningin orðin þunguð. Aftur- hluti hennar þenst hroðalega út og hún verpir um það 30.000 eggjum, sem ungast út í litlar, hvítar lirfur. Þegar bæði lirfur og maurar eru ferðafær á ný, tekur nýlendan aftur upp flökkulífið. Hvernig og hvar hefst fjölgunar- gerð drottningarinnar? Dr. Schneirla er ekki viss um það, en hann hefur sína kenningu um það. Meðan drottningin erí búinu, er hún sífellt unkringd þéttum hópi verkdýra, sem sleikja í sig einhverskonar vökva, sem líkami hennar smitar út frá sér. Karldýrin gætu aldrei, hversu gjarn- an sem þau vildu, nálgast hana við þessar aðstæður.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.