Úrval - 01.12.1976, Side 56

Úrval - 01.12.1976, Side 56
54 ÚRVAL En þegar drottningin er á ferðalagi frá einum bústað til annars, er henn- ar ekki gætt. Þá, álítur dr. Schneirla, kunna karldýrin að fá sitt langþráða tækifæri. FYRIR ÞÁ, SEM MÁSA Lokkandi lyktin getur orðið til þess að moskushirtinum verði útrýmt. Öldum saman hefur karlhjörturinn verið ofsóttur gegnum alparósaskóg- ana í svölum hæðum neðarlega í Himalayafjöllum, þar sem hann heldur til. Til allrar óhamingju fyrir moskushjörtinn hefur hann ilmkirtil, sem verkar á kynhvöt manna. í hreinu formi er 1/2 kg af moskus 40.000 punda virði fyrir ilmvatns- framleiðendur. Vísindin geta máske enn bjargað moskushirtinum. Ilmvatnsefnafræð- ingar í nútímarannsóknarstofum ieggja hart að sér við að finn efni, sem gefur frá sér moskuslykt. Á með- an verður moskushjörturinn sjálfur (með sinn loðna valhnotustóra pung á kviðnum) að reyna að forðast ofsækjendur sína. Náttúmfræðingar lýsa moskushirt- inum sem aðeins 20 þumlunga háum á herðar. Hann hefur engin horn. Hann lifír einföldu lífi á mjúkum rótum og sveppum. Væri það ekki fyrir þennan ilmandi pung, mundi hann sennilega lifa friðsælu lífí óáreittur. Forn ginning Ilmkirtill moskushjartarins er sam- kvæmt kenningu Darwins, árangur þróunarferils. Fyrir miljónum ára, dró sá hjörtur, sem ilmað best, að sér flest kvendýr, og eignaðist þessvegna flesta afkomendur. Lítt ilmandi karl- dýri varð ekkert ágengt í ástarmálum. Fyrir þetta sígilda kynúrval, varð ilmkirtill karldýrsins bæði stærri og ilmsterkari. En þessi ilmeiginleiki moskushjartarins varð honum lífs- hættulegur, þegar mannskepnan tók að sækjast eftir moskusilminum. Þegar frægð moskushjartarins óx, tóku fúrstar, auðmenn, konungar og frillur þeirra, kvennamenn og ver- gjarnar konur að nota moskus sem ilmefni. Spámaðurinn Múhameð rit- aði í Kórarinum:,,Innsigli moskuss. Fyrir þetta látið þá, sem mása, mása eftir fullsælu”. Jósefína keisara- drottning notaði svo mikinn moskus til að koma Napóleon til við sig, að salarkynni hennar voru angandi af þessum ilm löngu eftir hennar daga. Líffræðingar álíta, að ilmur hafí fyrir ævalöngu verið aðal lokkunar- tæki kynjanna. Aðrir eiginleikar komu síðar til sögunnar og ilmurinn missti mikið af þýðingu sinni. Hér má skjóta því inn í, að fólk aðlagast venjulegri líkamslykt sxns kynþáttar án þess að veita þvx athygli. En lykt af öðrum ættflokkum er oft undarleg og óþægileg fyrir þeffæri annara ætt- flokka. Arnold Toynbee getur þess í Study of History, að eitt sinn hafí fín frú x S-Afríku ráðið til sín þjónustu- fólk af ættflokki Kaffira. Ein lítil stúlka féll oft í yfirlið í návist frúarinnar. Óreynt barnið var óvant
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.