Úrval - 01.12.1976, Page 61

Úrval - 01.12.1976, Page 61
INDJÁNASUMAR:,, HELGUNARDA GAR'' 59 sumur x 20 ár. „Það er haustfyrir- brigði, sem einkennist af móðu, logni, heitu lofti á daginn og köldum frostnóttum”, sagði hann mér. ,,Það á sér engin ákveðin tímamörk eins og árstíðirnar. Það getur varað í fimmtíu daga eða aðeins einn. Sum árin htfur það komið oftar en einu sinni með slæmt veður inn á milli. ’ ’ Þetta fyrirbrigði stafar af háþrýsti- sveip af lofti, sem berst frá norðri, en stöðvast af heitu lofti yfir sjó eða stómm vötnum. Þessi and-hvirfil- vindur er „skýeyðir”, sagði Ludlum. ,,Hann byrjar yfir Kanada, þegar loftið þrýstist niður af stormi, sem fer 200 mílur á klukkustund, þegar loft lækkar 1 minni hæð, hitnar það. Heitt loft getur bundið meiri raka en kalt loft, og það bókstaflega etur upp skýin. Sólargeislar hita ioftið, landið og vatnið, blóm springa út, fuglar syngja, froskar tísta. ’ ’ Indjánasumar er einkennandi fyrir tempraða belti norðurhvelsins. Það er kallað ,,eftir sumar” eða „kerlinga- sumar” í Þýskalandi, „sveitakonu- sumar” í Rússlandi. Bretar kalla það St. Austins, St. Lukasar eða St. Martins sumar, eftir því hvaða messu- dagur er næst því. Forngrikkir köll- uðu það „halkion daga” þegar álitið var, að guðirnir lægðu öldur sjávar- ins svo að hinn goðsögulegi halkion- fugl gæti ungað út eggjum sínum í hreiðri af rekaldi, sem barst um sjóinn. Engilsaxar litu á slikt tíðar- far sem blessun og nefndu það helg- jnardaga. Einkennandi fyrir indjánasumar er loftmóða, sem síðari hluta dags verður bláfjólublá að lit. Þessi móða stafar að mestu af salti, sem gufar upp af höfunum — hvað Bandaríkin snertir, frá Mexíkóflóa. Þegar saltið berst inn yfir land, safnar það í sig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.