Úrval - 01.12.1976, Síða 62

Úrval - 01.12.1976, Síða 62
60 ryki og úrgangi frá iðnverum. Indj- ánasumarið 1948 stöðvaði mengað loft yfir stáliðjuborginni Donora í Pennsylvaníu, og olli 17 dauðsföllum Svipuð loftbóla myndaðist seint um haustið árið 1966 og í nokkra daga naut fólk frá Boston til New York hins besta veðurs, sem komið hafði í áratugi: birtu og sólskins og þurra sólsetra. En þegar loftið var svo lengi kyrrt, tók það að mengast. Mengunin náði hámarki á þakkar- gjörðardaginn, olli öndunaróþæg- indum og augnasárindum um alla norðausturströndina. Eftir veðurspánni í september kom annar andhvirfilvindur til New York- héraðs þann 4. október. Fólk var að skoða í búðarglugga 1 sandölum og á skyrtunni, sumir fóru meira segja á baðströnd, aðrir fengu sér blund úti á grasfleti. Um kvöldið settist sólin eins og skínandi rautt epli í fagurlitri, gulri móðu. Svo fengum við indjánasumars rothöggið síðastliðið ár. Aldrei fyrr í sögu veðurstofunnar hafði myndast eins stór og heit loftbóla og sú, sem byrjaði að myndast nóttina þann 2. nóvember. Innan þriggja daga náði hún yfir öll austurfylkin og miðvest- urfylkin. Þann 8. nóvember til- kynntu New York, Baltimore, Wash- ington og fleiri, methitastig, og borgarbúar flykktust út í skemmti- garða. Fimm dögum seinna kom veturinn í öllu sínu veldi á hælana á þrumuveðri, stórhríð og ísköldu regni. Sterkir norðvestanvindar sóp- ÚRVAL uðu loftbólunni út yfír Atlantshaf og tættu hana sundur. Til að fá vitneskju um, hvað svona vitlaust veðurfar þýddi fyrir náttúr- una og dýralífíð, leitaði ég upplýs- inga hjá náttúrufræðingnum Roger Peterson, formanni fuglaskoðunar- félagsins og hann skýrði mér frá áhrifum indjánasumars á fuglalífið. Fuglar lenda í „sjálfheldu” í norðr- inu yfir veturinn. Fyrsta frostið fyrir indjánasumarið er hvöt til að leggja af stað í haustferðalag, en ef þetta kuldakast er skammvinnt og síðan kemur langdregið hitatímabil, getup verið að farfuglseðlið mglist og þerr farihvergi. Bláfuglar, söngspörvar og rauðbrystingar em sérstaklega við- kvæmir fyrir þessari hættu. Skriðdýrafræðingurinn í Bronx dýragarði, Wayne King, sagði mér, að froskar létu oft heyra til sín vorkvak á þessum tlma. Sumir'snákar vakna líka af vetrarsvefninum og skríða út í sólarylinn. Köngulær fara í „loftbelgjaferð”, spinna stórar silki- tjásur og láta heita loftstrauma bera sig margar mílur. „Hitinn orkar á margar vorplönt- ur,” segir Craig Hibben, plöntu- sjúkdómafræðingur við plönturann- sóknarstöð í New York. Á indjána- sumardögunum blómstra oft sýringar og eplatré og verða stundum að greiða fyrir það með færri blómum næsta vor.” Uppmni orðtaksins „indjánasum- ar’ ’ er ekki þekktur. Orðin voru kunn og notuð í Hudsondalnum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.