Úrval - 01.12.1976, Side 63

Úrval - 01.12.1976, Side 63
INDJÁNASUMAR:,, HELGUNARDA GAR ’ ’ 61 norður-Pennsylvaníu og New Jersey seint á átjándu öld, og þau komust opinberlega inn í málið með Orða- bók Websters árið 1841. Hversvegna nafnið indjánasumar? Einn rithöfundur heldur því fram, að indjánar hafi notað þennan tíma til veiða, vegna þess hve „veiðidýrin” vom í góðum holdum og vegna móðunnarí loftinu, sem gerði veiði- manninum auðveldara að komast í gott færi við dýrin.” Annar höfund- ur heldur því fram að indjánar hafí kveikt í sléttusinunni á þessum árs- tíma og af því hafí mistrið í loftinu stafað. Ludlum álítur að þetta hafí verið uppskerutími indjánanna á maís og graskerjum að haustinu, gagnstætt, ,enskri uppskeru” á hveiti og garðávöxtum. Hafðu það, sem þér finnst sennilegast, allar skýringarnar eru tilgátur. Fyrrum var þetta orðtak aðeins notað um veðurfar í norðausturhér- uðunum, en hefur breiðst út til vesturs. Indjánasumar kemur nú yfír Montana, Idaho, Wyoming og Utah, og getur hangið yfír þeim mánuðum saman, áður en það mjakast til norðausturs yfir Kanada. Fyrir tveim árum byrjaði það snemma í október og entist að mestu út nóvember. Heitt og þurrt veður hélt elgsdýrum og fjallageitum hátt uppi í fiöllum, langt frá öllum vegum, næstum til enda veiðitímans. Vegna þessa varð veiðin stórum minni en undanfarin ár, þegar mikil fannkoma snemma hausts neyddi dýrin til að flytja sig niður á láglendið. I október síðast- liðnum klifu leiðangrar hátt upp í fialllendi Montana, þar sem jökla þjóðgarðurinn er, með þungan út- þúnað til að kvikmynda stanganir snúinhyrndu Klettafiallahrútana um fengitímann. En þeir fundu aðeins hrúta, sem róluðu letilega um'i góða veðrinu. Þetta veðurlag hélt fram í nóvember, þegar veturinn kom með óvæntu offorsi. En þá var orðið of seint að kvikmynda, kindurnar eðl- uðu sig 1 einrúmi úti í hriðarkófínu. Þegar helgunardagarnir falla saman við fardaga kóngafíðrildisins, getur ekkert dýrlegra að líta í nátt- úrunni. Þeir byrja í september og ná hámarki í október, þegar kóngarnir safnast milljónum saman á svonefnd- um „fíðrildatrjám” trjám sem þau nota á ferðalaginu frá norðurhéruð- unum til Mexíkóflóa, Mexíkó og Kaliforníu. Fiðrildin opna vængina til að gefa þeim seinkomnu merki í rökkrinu og í kvöldkyrrðinni er eins og trén springi út í flugeldum af svörtum og gulum fíðrildum. Sumarið 1975 hafði ég mikinn áhuga á að taka mér gönguferð á hendur á þessum skemmtilega árs- tíma og spurði David Ludlum, hvort hann gæti sagt fyrir um komu indjánasumarsins 1976. Hann hló. ,,Við vitum ekki nóg um veðrið,” viðurkenndi hann. ,,Það er best að bíða fyrsta frostsins, setja síðan niður í bakpokann, indjánasumar kemur — nema annað kuldakast komi á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.