Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 64

Úrval - 01.12.1976, Blaðsíða 64
62 ÍJRVAL eftir. Það er aldrei hægt að segja um það fyrirfram.” Svo ég ætla að fara eftir ábend- ingum náttúrunnar. Þegar hlý, þurr móða legst yfir landið, legg ég bara af stað gangandi. Þú getur alltaf séð hverjir eru sigurvegarar í lífinu og x íþróttum á einu: Þeir kvarta aldrei yfir ráðamönnunum. B.V. Við hreyflstiga á Georgia sjúkrahúsinu er svohljóðandi skilti sem reynir að minna á tvö vandamál samtímans: ,,Til þess að spara orku okkar og halda heilsu þinni í lagi, gerðu svo vel að nota hreyfístiga okkar aðeins til stuttra ferða. Landsstjóri í Connecticut, Ella Grasso, fékk að hefðbundnum hætti bílnúmer nr. 1. En hún setti það á reiðhjólið sitt af því hún notaði ekki einkabíl. I því skyni að draga úr barneignum hafa yfirvöld í Madras á Indlandi boðið hverjum karlmanni sem lætur gera á sér ófrjósemis- aðgerð viku frí frá vinnu og 1500 krónur í peningum. Sennilega er ríðasta örugga veðurspáin sem sögur fara af, þegar guð sagði Nóa að það væru 100% líkur á úrkomu. Þegar ég eignaðist dóttur nr. tvö kom mamma til okkar til að hjálpa mér með hvítvoðunginn og 14 mánaða eldri dóttur okkar. Eitt sinn þegar þær litlu vom báðar volandi og blautar sagði maðurinn minn: ,,Á stundum eins og þessum finnst mér að guð hefði átt að skapa móðurina með fjórar hendur. ’ ’ ,,Hann gerði það raunar,” svaraði mamma. ,,En helmingurinn af þeim er á föðurnum. ’ ’ B.A. Kona sem var að lesa stjörnuspádóma sagði við manninn sinn: ,,Ef þú hefðir fæðst tveim dögum seinna hefðirðu orðið vingjarn- legur, örlátur og fyndinn. ’ ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.