Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 74

Úrval - 01.12.1976, Qupperneq 74
72 LJRVAL Árásarsveitin átti að leggja af stað frá flugvelli skammt frá Sharm el Sheikh á Rauðahafsenda Sínaískaga, og stefna þaðan til Afríku. (s ty tt úr Newsweek) 3. JÚLÍ, klukkan 2 eftir hádegi, söfnuðust 19 ráðherrar saman í fundarsal ríkisstjórnarinnar í Tel Aviv. Þeir höfðu verið kallaðir saman til að ákveða, hvort af björgunará- rásinni skyldi verða eða ekki. Klukk- an þrjú var þeim tilkynnt, að vegna nákvæmrar tímasetningar aðgerðar- innar væru sumir þættir hennar þegar hafnir. Ef ákveðið yrði að hætta við allt saman, yrði að afturkalla þessa þætti. (Stytt úr New York) FÆSTIR RÁÐHERRANNA höfðu nokkurn tíma heyrt um hernaðar- áætlun, og þeir höfðu þungar áhyggjur af því, að mannslíf yrðu í voða. En Rabin forsætisráðherra barðist ákaft fyrir samþykkt árásar- innar. Klukkan 3.30 óskaði hann eftir atkvæðagreiðslu. Það varð samhljóða ,Já” — og fundinum lauk með bæn. Flugvélarnar, sem nota átti, voru fjögur Hercules C—130 flugvirki og tvær Boeing 707, önnur þeirra stjórn — og fjarskiptamiðstöð en hin fljúgandi sjúkrahús. Með þeim fóru ísraelskar Phantomþotur til verndar hluta af leiðinni. Vélarnar fylgdu venjulegri flugleið E1 A1 til Suður- afríku, fyrst yflr Rauðahafi, síðan yfir Eþíópíu og Kenyu. Sjúkrahúsvélin lenti í Nairobi. En vélarnar flmm, sem eftir voru, beygðu snöggt í næturmyrkrinu og tóku stefnuna á Entebbe. Klukkan 11 um kvöldið renndu Herculesvélarnar fjórar sér yflr strendur Viktoríuvatns í áttina að flugvellinum, en Boeingþotan með stjórnstöðinni hnitaði hringi yflr. (Stytt úr Newsweek.) MEÐAN Á SEX daga varðhaldi gíslanna stóð í gömlu flugstöðvar- byggingunni í Entebbe, heimsótti hinn opinberi „gestgjafí” þeirra þá nokkrum sinnum: Hinn tröllvaxni og óútreiknanlegi Idi Amin, forseti Úganda, sem meðal annars hafði palestínumenn í lífverði sínum. Þótt hann léti mikið yflr því hve annt hann léti sér um velferð og öryggi gíslanna, hafði hann bersýnilega boðið skæruliðunum hæli, meira að segja lánað deild úr her sínum til þess að hjálpa þeim að gæta gíslanna. Að minnsta kosti tvisvar hafði hann látið í ljós þá skoðun sína, að ísrael og hin löndin hlytu að ,,láta undan” pal- estínumönnunum. Þegar fyrsta Herculesvélin stöðvað-, ist á flugbrautinni, seig fyrirferðar- mikið stél hennar og stór, svartur Mercedes-Benz lúxusbíll rann út úr henni, og fast á eftir tveir Landróver- ar með tíu ísraelskum árásarmönnúm í palestínsum einkennisbúningum. Aftur í lúxusbílnum sat vel feitur ísraelskur liðsforingi í einkennisbún- ingi Úgandaforseta og hafði svert sig í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.