Úrval - 01.12.1976, Page 78

Úrval - 01.12.1976, Page 78
76 URVAL ^Böíhiii okkar + * * Hefur erfinginn sagt eitthvað skemmtilegt nýlega? Eða kannski bara einu sinni endur fyrir löngu? Við verðlaunum hverja birta sögu með kr. 500. Utanáskriftin er Úrval, pósthólf 533, Reykjavík. Að þessu sinni eigum við þrjár sögur: * * Strákarnir í 6. bekk höfðu verið að stríða litlum strák úr fyrsta bekk í frí- mínútunum. Hann ákvað að klaga þá í skólastjórann og hleypur beint inn í kennarastofu. Þar msetir hann skóla- stjóranum í dyrunum og skólastjór- inn segir, dálítið snöggt: ,,Hvað er þéráhöndum, vinurminn?” Strákurinn lítur á hendurnar á sér og segir svo, dálítið vandræðalegur: „Vettlingar.” Mig langar að segja frá smáatviki í sambandi við dóttur mína, sem mér þótti svolítið skemmtilegt þegar það skeði: Eins og allir vita hefur verið sýndur myndaflokkur um Karlinn í komm- óðunni í barnatímum sjónvarpsins undanfarnar vikur. Dóttir mín, sem er fjögra ára, hefur mjög gaman af þessum þáttum. Svo eitt kvöld er verið var að lesa fréttir í útvarpinu, gellur í þeirri stuttu. ,,Er komm- óðukarlinn í sjónvarpinu núna?” En ég sagði að hann væri bara á sunnudögum. Þá segir hún: ,,Hvað eru þeir alltaf að tala um kommúnista þá?” Á.I. Hafnatfirði. + 4 Lítill fjögurra ára frændi minn var fullviss um að mamma hans gengi með litla diddu, þegar hún var ófrísk eitt sinn, og þýddi ekkert að reyna að leiðrétta það. Einn dag var ég að labba með þeim heim, þegar sá litli spurði ósköp forvitinn: „Marnrna, er litla didda í fötum?” ,,Nei,” svaraði mamma hans.” Það fæðast öll börn ber.” ,,En liggur hún ekki á sæng þá?” spurði hann. ,,Nei, nei,” sagði mamma hans aftur. Þá fauk í þann litla og hann sagði hneykslaður: „Andskotinn er þetta, liggur hún bara á beinunum þá?” G.M.S. BB
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.