Úrval - 01.12.1976, Page 84

Úrval - 01.12.1976, Page 84
82 URVAL Múrillvilja og ófrelsis aðskilur austur- og vestur- hluta Berltnaborgar. Þetta óhugnaðartákn er nú fimmtdn ara að aldri og stöðugt er bœtt viðþað nýjum vítisvélum tilþess að koma í veg fyrir, að þeir sem eru öðrum megin en vildu heldur vera hinum megin komist sína leið. En þrútt fyrir þann megintilgang múrsins að hindra alla í að komast vesturyfir eða dreþa þd ella, hefur engu að stður yfir 8 þúsund manns heppnast að komast yfir um. Fdir flóttamenn hafa þó sýnt meiri kjark og hugvitssemi en fjölskyldan Holz- apfel, ,,hin fullkomnu kommúnistahjón, ” sem hugsuðu upp flókna en snjalla dcetlun, sem dugði tilþess að flytja þau bæði og níu ara son þeirra til frelsisins. R msmm ÖÍWIPMIS egnið helltist ofan yfir Berlín þessa sumarnótt. Það rann ofan yfir klofna borgina, yfir múrinn, sem skilur að austur og vestur. Það þrengdi sér í gegnum klæði fjögurra manna, sem leyndust við rætur múrsins að vestanverðu. Það þuldi á þriggja manna fjöl- skyldu, sem hægt og hljóðlaust fikraði sig að múrnum austan frá. Meðfram múrnum stóðu háar byggingar og raðhús eins og þögul vitni. Umferðargnýr og önnur stór- borgarhljóð voru eins og daufur niður í fjarska. Lest, sem fór hjá nokkrum götum utar, hljómaði eins og bergmál frá öðrum heimi. Við sjálfan múrinn heyrðist aðeins niður regnsins. Mennirnir fjórir að vestan- verðu sátu þöglir. Þeir þorðu ekki að reykja, ekki að hreyfa sig. Hátt yfir höfðum þeirra mátti sjá þakbrún hússins, sem einu sinni var aðalstöðvar Luftwaffe Hermanns Görings, en nú árið 1965 hét það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.